Búnaðarrit - 01.06.1972, Síða 45
AFKVÆ MASÝN I NGAR Á SAUÐFÉ
387
Tafla 30. Afkvæmi Krumma 53 Skúla Andréssonar, Framnesi
1 2 3 4
Fa’ðir: Krummi 53, 5 v 114.0 115.0 25.5 130
Synir: 2 lirútar, 2 v., I. og II. v. .. 90.0 106.0 24.2 128
2 hrútl., 1 tvíl 43.0 82.0 19.0 116
Uætur: 9 ær, 2-4 v., 3 tvíl 66.7 96.2 20.9 124
1 ær, 1 v., geld 68.0 99.0 22.0 124
8 gimbrarl., tvíl 36.4 77.5 18.0 113
Krummi 53 er lieimaalinn, f. Kútur Aðalsteins Ólafsson-
ar, Bakkagerði, m. Doppa, mf. Máni frá Holti í Þistil-
firði. Krummi er svartur, hymdur, ullargóður og rígvænn
miðað við stærð. Hann hefur djúpa og framstæða bringu,
breiðar og holdfylltar malir og ágæt læri. Afkvæmin eru
hvít og mislit, þau hvítu ljósgul eða gul á haus og fótum,
ull ekki laus við rauðgular illhærur, en að öðm leyti góð.
Þau em hollöng, með djúpa bringu og of slappar malir,
sumar ærnar föngulegar, en liafa ekki enn reynzt frjó-
samar, annað hrútlambið lirútsefni, hinn mjög slakur,
sum gimbrarlömbin lagleg ærefni. Krummi gefur væn
sláturlömb.
Krummi 53 hlaut III. verSlaun jyrir afkvæmi.
Tafla 31. Afkvæmi Stássu 107 Björns Jónssonar, Geitavík
1 2 3 4
Móðir: Stássa 107, 9 v., 76.0 102.0 20.0 128
Sonur: Prins, 2 v., I. v 112.0 115.0 26.0 139
Dætur: 4 ær, 2-4 v., 2 tvíl 70.2 98.0 20.5 129
1 ær, 1 v., geld 70.0 100.0 21.0 130
1 gimbrarl., einl 48.0 84.0 20.0 125
Stássa 107 er lieimaalin, f. Köttur, m. Skessa. Hún er hvít,
hyrnd, sterkgul á haus og fótum, þykkvaxin, ])reiðvaxin
og bringugóð, ágætlega holdsöm miðað við aldur, með
sterka fætur og gleiða fótstöðu. Afkvæmin eru hvít, liyrnd,
sterkgul á haus og fótum, og líkjast móður að gerð og
byggingu, með ágæt bak- og malahold og góð læri, Prins
grófur, en mikil lioldakind, veturgamla ærin og gimbrar-