Búnaðarrit - 01.06.1972, Page 50
392
BÚNAÐARRIT
Mýralireppur
Þar voru sýndar tvær ær með afkvæmum, báðar hjá sama
eiganda, Arnóri Sigurjónssyni á Brunnhól, sjá töflu 37.
Tafla 37. Afkvæmi áa Arnórs á Brunnhól
1 2 3 4
A. Móðir: Kló 86, 7 v., 64.0 94.0 19.5 127
Synir: Hilmar, 1 v, I. v, 87.0 107.0 24.5 131
2 hrútl., tvíl 42.0 80.5 19.5 118
Dætur: Reim, 3 v., tvíl 64.0 92.0 20.0 125
Dögg, 1 v., niylk 62.0 92.0 20.5 125
U. Móðir: Gœla 696, 5 v 74.0 97.0 20.0 130
Synir: Gomiur, 1 v., II. v 93.0 102.0 23.5 135
1 hrútl., tvíl 45.0 81.0 20.0 119
Dætur: Vagga, 4 v., tvíl 55.0 91.0 20.0 128
1 ær, 1 v., niylk 59.0 91.0 21.0 129
1 gimbrarl., tvíl 40.0 79.0 19.5 115
A. Kló 86 er heimaalin, f. Víðir 143, er hlaut I. verðlaun
fyrir afkvæmi 1969, sjá 83. árg., bls. 400, m. Ró 2357.
Kló er livít, liyrnd, þróttleg og vel gerð ær, með ágæt læra-
hold, frjósöm og mjólkurlagin. Hún skilaði lambi geml-
ingsárið, var einlembd tvævetla, en síðan tvílembd 5 ár í
röð, og hefur þá skilað árlega 82,4 kg í þunga dilka á
fæti. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, nema eitt grátt, dætum-
ar sterkbyggðar og lioldsamar, með ágætar útlögur, Hilm-
ar var 3. í röð veturgamalla lirúta á aukasýningu í hreppn-
um, ágætlega lioldsamur á haki, mölum og í læmm, ann-
að hrútlambið gott hrútsefni.
Kló 86 lilaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Gæla 696 er heimaalin, f. Ormur Gapason, m.
Skríkja 3032. Gæla er livít, liyrnd, gul á haus og fótum,
útlögumikil, með sterka fætur og góða fótstöðu. Afkvæm-
in eru hvít, hyrnd, gul á liaus og fótum, bollöng og rýmis-
mikil, Gormur þroskamikil kind, en holdlítill, ærnar