Búnaðarrit - 01.06.1972, Síða 66
408
BÚNAÐARRIT
Tafla 2 sýnir, hverjir félagsmenn framleiða meira en
30 kg af reiknuðu dilkakjöti á hverja félagsá. Á þessari
töflu eru nú 34, en voru 29 árið áður. Benedikt Sæmunds-
son, Hólmavík, hefur mestar afurðir eftir hverja á, eins
og í fyrra. Hann hefur að þessu sinni 36,5 kg eftir liverja
á, en hafði 36,0 kg árið 1967-68. Er þetta í fimmta sinn,
sem Benedikt er efstur á þessari skrá, og verður að telja
það frábæran árangur, enda þótt hann liafi ekki fleiri
ær. Næstir Benedikt koma Óskar og Valgeir Illugasynir,
Reykjahlíð, Sf. Austra, Mývatnssveit, með 35,3 kg og
Guðni Stefánsson, Hámundarstöðum, Sf. Vopnafjarðar
með 35,0 kg eftir hverja á. Sé litið á skrána í töflu 2,
kemur í ljós, að 16 þeirra, sem þar eru, eru úr Mývatns-
sveit og 27 úr Þingeyjarsýslum, og allir 34 eru úr nyrðri
helmingi landsins. Þetta ætti aftur að leiða hugann að
því, að skilyrði til sauðfjárræktar til að fá afurðir, virðast
betri í þeim lielmingi landsins.
Tafla 3. SautSfjárræktarfélög eftir sýslum. Fjöldi áa,
afurSir í dilkakjöti og lömb til nytja eftir 100 œr.
Sýsla Tala áa Lömb til nytja eítir Reiknaður kjötþungi eftir 100 tvíl. einl. lambá hverja á œr
1. Borgarfjarðarsýsla . 1302 26.3 16.2 21.0 19.8 139
2. Mýrasýsla 646 27.7 16.8 19.8 19.0 122
3. Snæf. og Hnappad. 3807 25.7 15.5 19.1 17.8 126
4. Dalasýsla 737 27.8 16.3 10.7 19.4 130
5. Barð'astrandarsýsla . 643 27.0 16.1 19.7 18.7 126
6. V.-ísafjarðarsýsla .. 483 29.4 17.6 22.2 20.8 130
7. N.-ísafjarðarsýsla .. 78 29.3 18.3 25.1 24.8 160
8. Strandasýsla 4293 29.4 17.6 23.9 23.0 147
9. V.-Húnavatnssýsla .. 447 27.9 16.3 20.5 19.5 130
10. A.-Húnavatnssýsla .. 956 29.2 17.7 23.8 22.6 147
11. Skagafjarðarsýsla ... 1949 26.8 16.3 21.0 20.4 141
12. Eyjafjarðarsýsla .... 2467 29.5 17.7 25.2 24.4 158
13. S.-Þingeyjarsýsla ... 5850 31.3 18.7 28.6 27.8 173