Búnaðarrit - 01.06.1972, Page 67
SAUÐFJÁRRÆKTARFÉLÖGIN
409
Sýsla Tala áa Lömb til nytja eftir Reiknaður kjötþungi eftir 100 tvíl. einl. lambá hverja á œr
14. N.-Þingeyjarsýsla ... . 3410 32.7 19.4 27.6 26.6 156
15. N.-Múlasýsla . 2515 29.8 17.3 22.6 21.2 134
16. S.-Múlasýsla . 1011 24.9 16.0 18.1 17.4 119
17. A.-Skaftafellssýsla .. . 2964 27.1 16.5 22.6 21.8 152
18. V.-Skaftafellssýsla .. . 3026 24.6 14.7 18.8 17.7 133
19. Rangárvallasýsla ... . 1507 25.5 15.8 21.2 20.7 152
20. Árnessýsla . 6347 25.9 15.5 21.4 20.3 149
1 töflu 3 er yfirlit yfir fjölda skýrslufærðra áa og
reiknaðar meðalafurðir, flokkað eftir sýslum. Það skal
tekið fram, að í meðaltölum fyrir Eyjafjarðarsýslu eru
tveir hreppar S.-Þingeyjarsýslu, en þeir eru Svalbarðs-
strandarhreppur og Grýtubakkalireppur. 1 þessum tveim-
ur hreppum eru samtals 1032 ær á skýrslum, eins og
kemur fram af töflu 1. Væru þessir hreppar taldir með
S.-Þingeyjarsýslu, væru þar samtals 6882 skýrslufærðar
ær eða fleiri en í nokkurri annarri sýslu, en árið 1967-68
voru þeir með S.-Þingeyjarsýslu.
Áðumefndir tveir hreppar em hins vegar í Búnaðar-
sambandi Eyjafjarðar, og því þykir rétt að taka þessi
félög með Eyjafjarðarsýslu. Flestar ær á skýrslum, sam-
kvæmt töflunni, era í Árnessýslu, 6347. Er það 57 ám
fleirra en árið 1967-68. Þátttaka í félögunum er mjög
misjöfn eftir sýslum, eins og sést á töflunni, en livergi
nógu mikil. Fjölgun skýrslufærðra áa er einna mest í
Strandasýslu, þar sem þátttakan var þó allgóð fyrir,
Eyjafjarðarsýslu og S.-Þingeyjarsýslu og í Norður-Múla-
sýslu og Rangárvallasýslu. Mestar afurðir eftir hverja
á eru í S.-Þingeyjarsýslu 27,8 kg, og er það 1,0 kg meira
en árið áður. Næsthæstar afurðir liefur N.-Þingeyjar-
sýsla 26,6 kg eftir liverja á. Mestar afurðir eftir tví-
lembu eru hins vegar í N.-Þingeyjarsýslu 32,7 kg, eða
16,35 kg reiknaður fallþungi tvílembinga. Verður það