Búnaðarrit - 01.06.1972, Side 78
420
BÚNAÐARRIT
Tafla III. Skrá yfir naut, sem liliUu I. og II. ver&laun á
nautgripasýningum á NorSurlandi 1969.
(Naut, sýnd áriS 1968 hjá SNE og í SuSur-Þingeyjarsýslu,
voru ekki dæmd 1969 nema I. verðl. kæmu til greina).
N153. Múli. Eig.: BúfjárræktarstöiVin á Blönduósi. Sjá Búnaðarrit
1966, bls. 491. Úr lýsingu nú: góð'ar útlögur; boldýpt í góðu
ineðallagi; sæinileg fótstaða, en samt nokkuð veik um kjúk-
ur, sennilega vegna slæmra klaufa áður; framspenar stærri
en afturspenar. II. verSlaun.
N158. Kolur. Eig.: Búfjárræktarstöðin á Blönduósi. Sjá Búnaðarrit
1966, bls. 158. Úr lýsingu nú: liryggskakkur, sennilega vegna
áfalls, að öðru leyti bein yfirlína; útlögur og boldýpt í góðu
meðallagi; flatar, stuttar inalir; góð fótstaða; illur. II. verSl.
N163. Blesi. Eig.: SNE. Sjó Búnaðarrit 1966, bls. 492, og 1969, bls.
361. I. verSlaun.
N185. Þjálfi. Eig.: SNE. Sjó Búnaðarrit 1969, bls. 362. II. verSlaun.
N186. Bœgifótur. Eig.: SNE. Sjá Búnaðarrit 1969, bls. 362. II. verSl.
N203. Vogur, f. 16. júní 1963 Iijá Einari Þórliallssyni, Voguni,
Skútustaðabreppi. Eig.: Búfjárræktarstöðin á Blönduósi.
F. Dreyri N139. M. Alda 21. Mf. Skuggi N49. Min. Munda 19.
Lýsing: r.; hnífl.; langur haus; ágæt húð; beinn bryggur;
útlögur í mcðallagi, en rif lílið eitt þéttstæð; boldýpt í
meðallagi; malir örlítið afturdregnar; fótstaða bein, en fr.
þröng; fr. stórir spenar, fullstutt bil milli afturspena; geðs-
legur, fínbyggður, en stór gripur, sem samsvarar sér vel;
gæflyndur. II. verSlaun.
N204. Borgar, f. 27. marz 1966 hjá Jóni Gíslasyni, Innri-Skelja-
brekku, Andakílshreppi. F. Hrafn A6. M. Lukka 44. Mf.
Freyr, SNB. Mm. Svarbró 14. Lýsing: sv.; koll.; mjög þykk
húð; þróttlegur haus; ójöfn yfirlína; sæmilega víður bolur;
boldýpt í meðallagi; malir afturdregnar, þaklaga; sæmileg
fótstaða; spenar smáir (aftursp. aðeins húðfelling) og þeir
þéttstæðir; smár, lágfættur, þykkbolda gripur með fasta
byggingu. II. verSlaun.
N205. Ilnokki, f. 20. apríl 1968 á Skjaldarvíkurbúinu, Glæsibæjar-
lireppi. Eig.: SNE. F. Dreyri N139. M. Sæka 8. Mf. Ægir N63.
Mm. Gráskinna 47, Sílastöðum. Lýsing: r.-kollmpp.; koll.;
þykk, laus húð; slerklegur hryggur; miklar útlögur; bol-
dýpt í meðallagi; vel lagaðar malir; góð fótstaða; spenar
reglulega, en fr. framarlega settir; dvergspeni; mikið júgur-
los; bolvíður, jafnvaxinn gripur. II. verSlaun.