Búnaðarrit - 01.06.1972, Qupperneq 79
NAUTGRIPASYNINGAR
421
N206. Litur, f. 5. maí 1968 lijá Jónasi Þorleifssyni, Koti, Svarfað'ar-
dal. Eig.: sami. F. Dreyri N139. M. Molda 13. Mf. Brandur
N51. Mm. Grána. Lýsing: grár; koll.; félegur liaus; þykk
húð; sterkleg yfirlína; miklar útliigur og lioldýpt; malir
jafnar, lítið eitt hallandi; bein og sterk fótstaða; gott júgur-
stæði; vel gerðir og vel settir spenar; dvergspenar; jafn-
vaxinn og rýmismikill gripur. II. ver'íilaun.
N207. Natan, f. 12. maí 1968 hjá Signrði Hannessyni, Stóru-Sand-
vík, Sandvíkurhreppi. Eig.: SNE. F. Flekkur S317. M. Laufa
5. Mf. Bolli S46. Mm. Huppa 2, Hæðarenda, Grímsnesi. Lýs-
ing: dökkkolskjöld.; hnifl.; vel lagaður haus; fr. þykk,
laus húð; sterkur hryggur; holvíður; gleitt sett rif; malir
lítið eitt afturdregnar; ágæt fótstaða; stuttir spenar og langt
milli framspena; ágætt júgurstæði; lágfættur, laushyggður
og fríður gripur. II. verttlaun.
N208. Voöi, f. 5. júní 1968 lijá Bjarna Hólmgrímssyni, Svalbarði,
Svalbarðsströnd. Eig.: sami. F. Sokki N146. M. Glóð 44.
Mf. ? Mnt. ? Lýsing: brönd.; lcoll.; haus sæmilega breiður,
en sviplítill; laus, mjúk húð; hryggur örlítið siginn; sæmi-
leg bolvídd og gleitt sett rif; holdýpt í mcðnllagi; malir
jafnar, en hallandi; gleið fótstaða; spenar fr. smáir, reglu-
lega settir; gott júgurstæði; fr. langur, laushyggður gripur.
II. vertilaun.
N209. Bjarki, f. 16. júlí 1968 hjá Helga Daníelssyni, Bjiirk, Önguls-
staðahreppi. Eig.: SNE. F. Munkur N149. M. Dögg 53. Mf.
Þeli N86. Mm. Laufa 28. Lýsing: dökkkol.; koll.; fríður,
þróttlegur liaus; þykk, en laus liúð; beinn, sterklegur hrygg-
ur; miklar útlögur; holdýpt í meðallagi; langar, fr. þröngar
malir; sæmileg fótstaða; stórir, þcttstæðir spenar; gott júgur-
stæði; fríður, rýmismikill gripur með fr. veika afturbyggingu.
II. verSlaun.
N210. Lindi, f. 18. júlí 1968 hjá Jóni M. Jónssyni, Möðruvöllum,
Saurhæjarlireppi. Eig.: félagshúið sama stað. F. Munkur
N149. M. Linda 102. Mf. Sorti. Mm. Gráskinna 51. Lýsing:
rauður; hnífl.; félegnr haus; fr. óþjál húð; ójiifn yfirlína,
miklar útlögur; ágæt lioldýpt; jafnar malir; fr. gleið fót-
slaða; mjög sináir, en vel seltir spenar; ágætt júgurstæði;
rýinismikill. II. verSlaun.