Búnaðarrit - 01.06.1972, Page 144
486
BÚNAÐARRIT
Molda 13, Koti, Svarfaifardal.
fædd í Koti, Garpur N21I undan Báru 46 á Hrafnsstöð-
um og Skáldi N217 undan Sokku 39 á Skáldalæk. Vegna
ótta vi3 garnaveiki hefur þó ekki fengizt að flytja önnur
naut frá Skáldalæk síðan. Enn yngri eru Valur N221
undan Sunnu 55 á Jarðbrú, Glanni 71008 undan Mósu 62 í
Syðra-Holti, Kjói 71010 undan Hörpu 61 á sama stað,
Krummi 71013 undan Þúfu 52 á Hrafnsstöðuin og loks
Mörður 71018 undan Blesu 109 á Tjörn.
Nf. Árskógsstrandar. Sýndar voru frá 11 búum 47 kýr.
Hlutu 36 I. verðlaun, 9 II. og 2 III. verðlaun. Eins og
áður er getið, hlaut ein kýr beiðursverðlaun fyrir af-
kvæmi, þ. e. Huppa 8 á Krossum. Hlutu 10 kýr I. verð-
laun af 1. gráðu. Flestar I. verðlauna kýrnar voru á Kross-
um, 10 talsins, 4 á Selá og jafnmargar á Ytra-Kálfsskinni.
í þessari sveit, sem að sumu leyti er liarðbýl, hafa um
langt skeið verið nokkur ágæt kúabú og kýr, sem skarað
hafa fram úr. Meðal I. verðlauna kúnna var Ltikka 19,