Búnaðarrit - 01.06.1972, Page 149
NAUTGRIPASÝNINGAR
491
ina. Sýndar voru 4 dætur hennar, og hlutu 3 I. verðlaun
og 1 III. verðlaun, en Snotru voru samt ekki veitt I. lieið-
ursverðlaun vegna galla í byggingu.
Nf. Hrafnagilshrepps. Á fyrstu áratugunum, sein S N E
starfaði, voru kýr í Hrafnagilslireppi einna nytliæstar
af kúm í Eyjafirði, og Jiangað var oft leitað, þegar kyn-
bótanaut voru valin. Síðar unnu önnur félög á, svo að
afurðasemin jafnaðist milli sveita, enda stofninn orðinn
skyldur í Eyjafirði, þar sem nautahald liefur að miklu
leyti verið sameiginlegt síðasta aldarfjórðunginn. Lengi
hýr Jjó að áhrifum kúaslofnsins, sem fyrir er á liverjum
stað, og á Jiað við Hrafnagilshrepp eins og reyndar Öng-
ulsstaðahrepp einnig. Nú eru aftur konmar nokkrar kýr
í lireppinn, sem fram úr skara, Jiótt við álitlegar kýr
sé miðað, og Jiar eru nokkur hú, sem hafa afar liáar
meðalafurðir.
Sýndar voru 127 kýr frá 17 búum. Fyrstu verðlaun
hlutu 77 kýr, II. 40, III. 7, og 3 engin verðlaun. Þessi lni
voru með flestar I. verðlauna kýr: G.B., Grund I 15, Víði-
gerði 12, Hvammur 9, Merkigil og Vaglir 6 livort, Ytra-
Gil 5, og Árbær, Finnastaöir og Iloltssel með 4 livert.
Alls hlutu 13 kýr I. verðlaun af 1. gráðu. Efst Jieirra
í röðinni er Gullhúfa 55 í Hvammi, sem ásamt tveimur
öðrum kúm, sem Jiegar hefur verið getið, hlaut liæstu
einkunn fyrir byggingu á sýningunum í heild, 87 stig.
Er hún Sjóladóttir. Gullhúfa er mikil afurðakýr og var
á sýningunum talin með fremstu eldri kúm í héraðinu
sem nautsmóðir. I árslok 1969 hafði hún verið fullmjólk-
andi í 6 ár, og voru ársafurðir hennar þau ár að meðal-
tali 4945 kg með 4,20% mjólkurfitu, sem svarar til 20769
fe. Undan Gullliúfu og Blesa N163, sem nú hlaut I. verð-
laun, hefur verið valið naut fyrir Nautastöð Búnaðar-
félags íslands. Er Jiað Sær N213, fæddur sýningarárið.
Bétt er að geta Jiess, að meðalafurðir eru mjög háar í
Hvammi, enda vandað til verka sem og á fleiri búum
í félaginu. Fyrir utan Gullhúfu voru nokkrar aðrar sýnd-