Búnaðarrit - 01.06.1972, Page 150
492
BÚNAÐARRIT
Gullhúfa 55, Hvammi, Hrafnagilshreppi.
ar kýr í félaginu, sem hlutu mjög liáa einkunn fyrir bygg-
ingu. Voru þær Hrefna 130, Finnastöðum, með 86,5 stig,
Ljóma 112, Grund I, 85,5 stig, Hatta 51, Vöglum, 84,5 stig
og Tromma 44, Hrafnagili, og Hermína 28, Hólshúsum,
84 stig. Sú síðastnefnda lilaut 11. verðlaun, en liinar I.
verðlaun.
Hringskyrfi, sem verið hafði á nokkrum bæjum, liefur
valdið jiví, að ekki hefur verið leitað eftir kynbótagripum
þaðan þessi ár.
Nf. Saurbœjarhrepps. Sýndar voru 86 kýr frá 12 búum.
Hlutu 59 I. verðlaun, 20 II., 6 III. og ein engin. Nokkuð
har á því um skeið, að fleiri naut væru notuð í félaginu
en naut S N E, og ber enn nokkuð á byggingargöllum
á sumum bæjum. Flestar I. verðlauna kýr voru á þessum