Búnaðarrit - 01.06.1972, Síða 152
494
BÚNAÐARRIT
kýrnar Branda 50, Samkomugerði, 84,5 stig, og Ljóma
75, Möðruvöllum, 84 stig.
Nf. Öngulssta&alirepps. Þetta er 2. stærsta nautgripa-
ræktarfélagið í Eyjafirði með álíka marga félagsmenn
og skýrslufærðar kýr og Nf. Hrunamanna. Sýndar voru
206 kýr frá 32 búum. Hlutu 146 kýr I. verðlaun (jafn-
margar og í Svarfaðardal), 52 II., 7 III. og ein engin.
Þetta félag hefur lengi verið eitt þeirra, sem lagt hefur
til flesta kynbótagripi til nautgriparæktar í Eyjafirði
og víðar. Hvort tveggja er, að félagið er stórt, svo og
hitt, að þar liafa lengi verið afburðagóðar mjólkurkýr
og mörg bú með báar meðalafurðir. Þessi bú voru með
flestar I. verðlauna kýr: Stóri-Hamar 12, H.G., Rifkels-
stöðum 11, H.K., Öngulsstöðum 10, Syðra-Laugaland og
Ytri-Tjarnir, 9 livort, Arnarlióll, Sigtún, Syðri-Hóll og
S.H., Öngulsstöðum, 6 hvert, Gröf, Staðarhóll, H.T., Svert-
ingsstöðum, og R.J., Þverá, 5 livert, og Björk, Bringa,
Fífilgerði, Garðsá, Garður, J.H., Rifkelsstöðum, S.T.,
Svertingsstöðum og B.Þ., Öngulsstöðum, 4 livert.
Alls hlutu 17 kýr I. verðlaun af 1. gráðu. Meðal þeirra
voru Auðhumla 25 á Svertingsstöðum, sem hlaut 86 stig
fyrir byggingu, og Bleik 64 í Sigtúnum, sem er í efsta
sæti með 85 stig. Báðar þessar kýr eru Sjóladætur. Aðrir
gripir, sem hlutu háa viðurkenningu fyrir byggingu, eru
þessar I. verðlauna kýr: Heiða 105, Staðarlióli, Lind 37,
H.T., Svertingsstöðum, og Padda 52, S.T., Svertingsstöð-
um, 85 stig, Fríða 112, Ytri-Tjörnum, og Týra 37, Tjarnar-
landi, 84,5 stig, og Dögg 53, Björk, og Hyma 29, Arnar-
hóli, 84 stig.
Auk þeirra nauta, sem voru á Lundi, þegar sýningin
var haldin, liafa þessi naut verið valin síðan úr önguls-
staðalireppi á Nautastöð Búnaðarfélags Islands: Bjarki
N209 undan Dögg 53 á Björk og öngull N219 undan
Tinnu 69 á Þverá, (hvorugur varð nothæfur), Garður
N220 undan Blettu 15 í Garði, Kópur N222 undan Bleik
64, Sigtúnum (reyndist ekki notliæfur), Fífill 71003