Búnaðarrit - 01.06.1972, Page 153
NAUTGRIPASÝNINGAlt
495
Bletta 15, Gar'ði, ÖngulsstaSahreppi.
undan Auðhumlu 31 í Fífilgerði, Bátur 71004 undan
Frek ju 52. á Garðsá og loks Hrókur 72002 undan Súlu 105
á Ytri-Tjörnum. Af hinum yngri kiiin í Eyjafirði, sem
sýndar voru, var Bletta 15 í Garði talin ein af álitlegustu
nautsmæðrunum.
Nf. Akureyrar. í höfuðstað Norðurlands hefur lengi
verið nokkur kúabúskapur. Flest kúabúin eru vel rekin,
og hefur þetta félag um langt skeið verið í flokki þeirra,
sem hæstar meðalafurSir hafa haft. Að þessu sinni voru
sýndar 54 kýr frá 9 búum. Hlutu 38 I. verðlaun, 15 II.
og 1 III. verðlaun. Af I. verðlauna kúnum voru 9 frá fé-
lagsbúinu á Naustum, 7 frá livoru húinu í Kollugerði II
og Stíflu og 5 frá Lundi. Sjö kýr hlutu I. verðlaun af 1.
gráðu. Má geta þess, að Blesi N163, sem nú hlaut I. verð-
laun, var frá Nauslum á Akureyri, og liin nautin tvö,
Þjálfi N185 og Bægifótur N186, sem afkvæmasýnd voru
og I. verðl. Iilutu síðar á árinu, voru fædd á Lundi við Ak-
ureyri. Auk þessara tveggja síðast nefndu nauta og Sokka
N146 frá Skarði við Akureyri hafa eftirtalin naut frá