Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 154
496
BÚNAÐARRIT
Akureyri verið flutt á Nautastöð Búnaðarfélags Islands:
Græðir N194 undan Gránu 52 á Lundi (sammæðra Þjálfa
N185), Lundi 71006 undan Blesu 105 á Lundi og Akur
71014 undan Bröndu 110 á sama búi. Um naut SNE og
afkvæmasýninguna á Lundi liefur verið skrifað liér á
undan. Hæsta einkunn fyrir byggingu Idaut Drottning
98, Lundi, 85 stig og I. verðlaun.
Bf. SvalbarSsstrandai-. Frá 15 búum voru sýndar 108
kýr. Hlutu 70 I. verðlaun, 29 II., 7 III. og 2 engin. Margir
ágætir gripir bafa verið á Svalbarðsströnd um alllangt
skeið og nokkur mjög afurðahá kúabú. Að þessu sinni
voru flestar I. verðlauna kýr frá þessum bæjum: Svein-
bjarnargerði 10, Neðri-Dálksstöðum 9, Svalbarði 7, Efri-
Dálksstöðum, Garðsvík, Gautsstöðum og Meðallieimi 6
frá hverjum, og 4 frá livorum bæjanna Túnsbergi og
Þórisstöðum. Síðan sýningin var lialdin, befur verið valið
fyrir Nautastöð Búnaðarfélags Islands nantið Barði N218
undan Sokku 72 á Túnsbergi, sem hlaut I. verðlaun á sýn-
ingunni, þá aðeins að 2. kálfi. Tvö naut í einkaeign voru
sýnd, og hlaut annað II. verðlauna viðurkenningu. Var
það Voði N208 á Svalbarði. Hæstu einkunn fyrir bygg-
ingu hlaut Ófeig II 44, Túnsbergi, 86 stig. Næstar voru
Tauma 38, Þórisstöðum, Ljót 105, Leifsbúsum, og Skotta
53, Túnsbergi. Hlaut bin síðast nefnda II. verðlaun, en
hinar I. verðlaun.
Nf. Grýlubakkahrepps. Sýndar voru 63 kýr frá 14 bíi-
um. Hlaut 41 kýr I. verðlaun, 17 II., 2 III. og 3 engin.
Þessi bú voru með flestar I. verðlauna kýr: Nes og Skarð,
5 hvort, og Ártún, Grýtubakki og Hléskógar, 4 hvert.
Meðal I. verðlauna kúnna var Rún 35, Nesi, sem hafði
mest hrjóstmál allra sýndra kúa á sýningarsvæðinu, 202
cm. Síðan sýningin var haldin, liafa tvö naut verið valin
af félagssvæðinn fyrir Nautastöð Búnaðarfélags Islands.
Annað þeirra var Dropi N212 undan Lind 42 í Réttar-
liolti, sem er efst í röðinni af þeim kúm, sem hlntu I.
verðlaun (1. gráða). Hitt nautið, sem var undan Ósk 35