Búnaðarrit - 01.06.1972, Qupperneq 155
NAUTGRIPASYNINCAK
497
í Hléskógum, varð liyrnt, og var fellt af þeim sökuni án
þess að vera flutt á stöðina. Hæstu einkunn fyrir bygg-
ingu lilaut I. verðlauna kýrin Grön 47, Grýtubakka, 83,5
stig.
Lokaorð um sýningarnar í Eyjafirði.
Afurðasemi kúa í Eyjafirði liefur lengi verið mikil, en
bafði þó stóraukizt liin síðustu ár fyrir sýningarnar 1969.
Það var því forvitnilegt að sjá, bvaða breytingar liefðu
átt sér stað á byggingu kúnna, livort þær væru þróttlegar
til að þola mikið álag, hvort aflurbygging væri víð, svo
að rými væri fyrir stórt júgur, livort júgur- og spena-
bygging befði breytzt, og svo mætti áfram telja. Það kom
í Ijós, að vaxtarlag liafði batnað. Var einkunt áberandi,
að afturfætur voru beinni og sterklegri og júgurgallar
sjaldgæfari en áður var.
Allt styrkir þetta þær niðurstöður, sem fengizt hafa
með afkvæmarannsóknum á Lundi, og sýnir, livernig
þær liafa orðið að liði. Eftir að reynsla er komin á dæt-
ur ákveðins nauts á stöðinni og byggingarlag dætranna
skoðað, er um það dæmt, livort nautið sé æskilegt til
frekari notkunar eða Jiá á hinn bóginn jafnvel skaðlegt.
Með afkvæmarannsóknum er liægt að stórauka notkun
álitlegra nauta fyrr en ella og fella léleg, áður en mikill
skaði befur orðið.
Kúabú í Eyjafirði eru stór og skýrsluliald almennt.
Árið 1968 héldu 233 kýreigendur Jiar afurðaskýrslur yfir
kýr sínar, og áttu Jieir samtals 4728 kýr eða rösklega
20 kýr að meðaltali, en 18, ef kúatölunni er breytt í svo-
nefndar árskýr. Mörg bú í Eyjafirði eru Jiví með upp
undir 30 kýr og nokkur mun stærri. Á svo stórum búum
Jiarf mikla lagni í fóðrnn og allri birðingu til Jiess að fá
afurðir svo háar, ár eftir ár, að margar kýr á sama búi
nái I. verðlauna viðurkenningu, enda Jiótt Jiær búi yfir
eiginleikum til Jiess.
í Eyjafirði liófst sæðing nautgripa árið 1946. Þegar
32