Búnaðarrit - 01.06.1972, Page 160
502
BÚNAÐARRIT
ir félagsmenn, sbr. þó síðustu málsgrein 5. gr. en auka-
félagar aðeins málfrelsi og tillögurétt.
Aðalfundur er löglegur, ef meiri liluti stjórnar og
minnst % félagsmanna inætir, enda sé fundurinn boðað-
ur á löglegan liátt. Lögmæt er sú fundarboðun, sem berst
á heimili allra félagsmanna þremur sólarhringum fyrir
fundardag bréflega eða á annan hátt, eftir því sem venja
er til í viðkomandi byggðarlagi.
8. gr.
Stjórn félagsins skipa þrír menn kosnir á aðalfundi til
þriggja ára í senn. Skal á hverjum aðalfundi kjósa einn
mann og ræður lilutkesti fyrstu tvö árin, liver úr gengur
en síðan eftir röð. Jafnan skulu tveir kosnir í varastjórn.
tJr jöfnum atkvæðum skal skorið með hlutkesti. Um
kjörgengi og endurkosningu gilda að öðru leyti reglur
um kosningar til sveitastjórna.
Endurskoðendur skulu tveir kosnir til þriggja ára og
einn til vara. Gildir kosning lians jafnlengi.
Formaður hoðar til funda og annast stjórn þeirra.
Hann sér um framkvænulir fundarsamþykkta og er mál-
svari félagsins út á við.
9. gr.
Félagið færir þessar hækur:
a. Gerðabók fyrir lög félagsins, fundargerðir og samn-
inga, sem stjórnin gerir í umboði þess.
b. Fjárhagsbók, er geymi ársreikninga þess svo og sjóð-
reikning og eignaskrá.
c. Kjörbók lil Búnaðarþings og Stéttarsambands bænda.
d. Aðrar þær bækur, er Biinaðarfélag Islands eða Bún-
aðarsamband N.N. óska eftir færslum á.
10. gr.
Árgjöld félagsmanna, framlög, er félaginu berast skv.
jarðræktarlögum eða á annan hátt, gjald fyrir vinnu,