Búnaðarrit - 01.01.1979, Síða 76
70
BÚNAÐARRIT
yfir hlutfallstölu þeirra kúa, sem halda við 1. sæðingu eftir þeirri
reglu, sem lýst er að framan, sá fyrri yfir árið 1977 og sá síðari fyrir
tímabilið 1. janúar til 31. október 1978. Þess má geta, að síðustu 2
tölurnar í hverri línu eru miðaðar við þau héruð, sem frjótæknar eru
búsettir í.
Búnaðarsamband 1. sæð. 1978 Breyt. % af frá '77 kúm '11 1. sæð. 1977 Árangur í % '77 Árangur í % ’78
Borgarfjarðar 2 931 - 34 69,0 2 965 (92) 72,2 72,3
Snæfellinga 753 - 22 61,3 775 (16) 73,7 75,6
Dalamanna 345 - 42 49,3 387 (14) 77,7 76,1
Vestfjarða 603 - 53 51,6 656 (11) 76,4 75,9
V.-Húnvetninga .... 619 + 5 58,3 614 (11) 75,9 80,3
A.-Húnvetninga .... 1 093 - 69 65,4 1 162 (29) 79,8 76,1
Skagfirðinga 2 105 -209 69,2 2 314 (60) 76,0 77,5
Eyjafjarðar 5 945 -149 80,5 6 094 (122) 75,9 78,5
S.-Þingeyinga 1831 - 53 70,2 1 884 (53) 77,1 72,9
N.-Þingeyinga 130 - 18 76,4 148 (1) 82,3 74,8
Austurlands 1 408 + 80 85,2 1 328 (28) 76,9 78,3
A.-Skaftfellinga 597 - 19 86,9 616 (13) 75,5 75,3
Kjalarnesþings 440 - 32 55,7 472 (6) 76,4 78,6
Samtals 18 800 -615 71,2 19 415 (456) 75,8 76,5
Á síðastliðnu ári voru fryst 130.919 strá með sæði úr 35 nautum.
Um 1,8% þeirra reyndust ekki nothæf vegna þess, að þau stóðust
ekki lágmarkskröfur um gæði við smásjárrannsóknir eftir frystingu.
Til geymslu og dreifingar var tekið 127.571 strá.
Naut 1978 1969 —'78 Naut 1978 1969 —'78
Fjölnir 62012 .... 73 7741 Dökkvi 71023 ... 640 2984
Fáfnir 69003 270 10917 Snorri 72004 967 3712
Mjaldur 69008 .. . 649 4903 Brúskur 72007 ... 338 2701
Barði 70001 .. 889 7406 Skuggi 72013 .... 0 2261
Garður 70003 ... . 687 4536 Borgþór72015 ... 426 3046
Laufi 70008 .. 2278 9869 Lappi 72018 0 2033
Drafni 71002 .... .. 306 3352 Horni 73002 0 699
Bátur 71004 849 2860 Hersir 73003 . ... 0 2686
Náttfari 71005 ... 0 976 Stafur 73006 30 2550
Vaskur 71007 .... .. 4134 7899 Hugi 73009 0 2142
Mörður 71018 ... 224 2586 Skúti 73010 0 2544