Búnaðarrit - 01.01.1979, Side 365
358
BÚNAÐARRIT
Tafla F (frh.). — I. verðlauna
Tala og nafn Ætterni og uppruni
3. Bjartur ........... Frá Ytra-Hólmi ...................
4. Spakur ............ Heimaalinn, f. Bjartur, m. Hörmung
Meðaltal 2 vetra hrúta og eldri
5. Fantur ............ Heimaalinn, f. Spakur, m. Gul ..........
Strandarhreppur
1. Jarl ............... Heimaalinn, f. Soldán 71-870, m. Bletta
2. Depill ............ Heimaalinn, f. Hlutur 69-866, m. Skrugga
3. Baukur ............ Heimaalinn, f. Moli 70-869, m. Ponta ...
4. Kulur ............. Heimaalinn, f. Soldán 71-870, m. Keila .
5. Pílatus ........... Heimaalinn, f. Krókur, Þórisstöðum .....
6. Tígull ............ Heimaalinn, f. Eldur 67-829 ............
7. Blesi ............. Heimaalinn, f. Eitill, m. Rósalind .....
8. Snáði ............. Frá Þórisstöðum ........................
9. Séra .............. Heimaalinn, f. Sláni, m. ær hjá presti . ...
10. Salomon ........... Frá Grafardal, f. Fursti 71-871, m. Padda
11. Soldán ............ Heimaalinn, f. Soldán 71-870, m. Björt .
Meðaltal 2 vetra hrúta og eldri
12. Tvistur........ Frá Þórisstöðum ...............................
ins að Staðarbakka, og Grettir Angason á Þríhyrningi, til
vara Klettur Björns í Flögu. Á héraðssýningu hlutu Spakur
og Grettir I. heiðursverðlaun, Spakur var 1. í röð með 85,5
stig, Grettir 7. í röð með 80,5 stig. Spakur er ágætlega gerður
hrútur, með framúrskarandi bringu og útlögur, sterkt og
holdgróið bak og ágæt lærahold. Grettir líkist bróður sínum
að gerð, með ágæta bringu og útlögur, framúrskarandi
holdfylltar malir og góð lærahold. Völlur hlaut I. verðlaun A
og Klaki I. verðlaun B. Lúður Pálma á Barká var talinn
annar beztur af veturgömlum. í Skriðuhreppi er mikill áhugi
á fjárrækt. Með öflugri fjárræktarfélagsstarfsemi og víðtæk-
um sæðingum hafa þar orðið miklar framfarir frá síðustu
aðalsýningu.
HRÚTASÝNINGAR
359
hrútar í Borgarfjarðarsýslu 1978
■ 2 3 4 5 6 Eigandi
3 101 107 24 133 Daníel Friðriksson, Suðurgötu 126
2 102 112 27 136 Sami
99,0 109,2 25,2 133
1 81 102 24 127 Sigurður Gunnarsson, Klapparholti
4 103 110 25 132 Jóhannes Jónsson, Geitabergi
3 95 106 24 127 Sami
4 98 107 26 127 Böðvar Þorsteinsson, Grafardal
2 97 107 24 132 Sami
8 100 106 25 137 Gísli Búason, Ferstiklu
6 95 105 24 130 Sami
5 113 110 24 135 Sami
4 103 108 26 135 Sami
4 95 110 25 133 Sami
4 106 110 26 138 Reynir Ásgeirsson, Svarfhóli
4 110 113 26 133 Árni Ólafsson, Hurðarbaki
101,4 108,4 25,0 133
i 82 102 24 130 Gísli Ðúason, Ferstiklu
Arnarneshreppur. Þar voru sýndir 36 hrútar, 23 fullorðnir
og 13 veturgamlir. Hrútarnir voru rýrir og kollóttir yngri
hrútar þroskalitlir og lærarýrir, hyrndir sæðishrútar voru
beztir. í Arnarneshreppi hefur orðið afturför í hrútastofni
frá síðustu sýningu. Á héraðssýningu voru valdir Héðinn
Helga í Bragholti fæddur að Hálsi við Dalvík, Hringur,
veturgamall, Ingimars á Ásláksstöðum fæddur að Bragholti
og Gráskeggur Glæsisson, veturgamall, Benedikts á Ytri-
Bakka fæddur að Syðri-Bægisá, til vara Fífill Nonnason á
Ásláksstöðum fæddur að Hálsi við Dalvík. Á héraðssýningu
hlaut Gráskeggur I. verðlaun A, en Hringur og Héðinn I.
verðlaun B. í Arnarneshreppi þurfa fjáreigendur að vanda
betur hrútaval og uppeldi hrútanna.