Búnaðarrit - 01.01.1979, Page 390
Héraðssýning á hrútum í
Austur-Skaftafellssýslu 1977
Eftir Egil Jónsson
Að afloknum sauðfjársýningum í Austur-Skaftafellssýslu
haustið 1977 var efnt til héraðssýningar á sauðfé. Var sýn-
ingin haldin laugardaginn 15. október.
Eins og jafnan varð að halda sýninguna í þrennu lagi, Hofi
fyrir Hofshrepp, Viðborðsseli fyrir Mýra- og Borgarhafnar-
hrepp og Akurnesi fyrir hreppana austan Hornafjarðar-
fljóta. Dómnefnd á sýningunni skipuðu Sigurjón Jónsson
Bláfeld, Sigfús Þorsteinsson og Egill Jónsson.
Hrútar á sýningunni voru 30, sem flokkuðust þannig:
I. heiðursverðlaun hlutu 11 hrútar, þ. e. 36,7%.
I. verðlaun A hlutu 13 hrútar, þ. e. 43,3%.
I. verðlaun B hlutu 6 hrútar, þ. e. 20%.
1. heiðursverðlaun hlutu eftirtaldir hrútar:
Nafn og aldur Stig Eigandi
Viður, 1 v., .......87,5 Bergur Bjarnason, Viðborðsseli
Sproti, 2 v., ......86,0 Haukur Bjarnason, Holtaseli
Lopi, 5 v., ........85,0 Bergur Bjarnason, Viðborðsseli
Seifur, 4 v., ......83,0 Steindór Guðmundsson, Hvammi
Bjartur, 3 v., .....82,0 Valgerður Egilsdóttir, Seljavöllum
Högni, 2 v., .......82,0 Félagsbúið Tjörn
Sléttbakur, 2 v., ....81,5 Félagsbúið Hala
Prúður, 5 v., ......81,0 Sigfinnur Pálsson, Stórulág
Glói, 2 v., ........81,0 Jóhann Þorsteinsson, Svínafelli
Svanur, 5 v., ......81,0 Sigurjón A. Bjarnason, Hofi
Vísir, 3 v., .......80,5 Elías Jónsson, Rauðabergi
/. verðlaun A hlutu eftirtaldir hrútar, óraðaðir:
Nafn og aldur Eigandi
Bjarmi, 2 v.............. Ingimundur Gíslason, Hnappavöllum
Spakur, 1 v.............. Guðmundur Pórðarson, Hnappavöllum
Goði, 3 v................ Sigurjón Gunnarsson, Hofi
Hnokki, 2 v.............. Ragnar Sigfússon, Skálafelli
Rosti, 1 v............... Karl Bjarnason, Smyrlabjörgum
Múli, 3 v................ Helgi Skúlason, Leiti
Fauski, 1 v.............. Þorbergur Bjarnason, Gerði
Botni, 2 v................ Félagsbúið Hala
Gosi, 2 v................ Sami