Búnaðarrit - 01.01.1979, Qupperneq 403
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
397
II. verðlaun fyrir afkvæmi á þessu hausti, m. Surtla 72—179.
Jökull er hvítur, hyrndur, kolóttur á fótum, með sterka fætur
og góða fótstöðu, jafnvaxinn og stinnholda, með ágæt lær-
ahold. Afkvæmin eru tvö grá, 4 svört, hin hvít, tvö kollótt og
hníflótt, hin hyrnd, ærnar misjafnar að gerð, sum gimbrar-
lömbin snotur ærefni, hrútlömbin ekki hrútsefni, Gráni
grófgerður, með ágæt lærahold, Spíri vel gerður, en holdrýr.
Jökull hefur 101 í einkunn fyrir 81 lamb og 95 fyrir 9
gemlingsdætur.
Jökull 75—084 hlaut III. verðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 3. Afkvæmi áa í Saurbæjarhreppi
1 2 3 4
A. Móðir: Svala 72-091, 6 v 73,0 101,0 21,0 128
Synir: Eylert, 4v, l.v 92,0 103,0 25,0 127
1 hrútl., einl 62,0 90,0 20,5 126
Dætur: 4 ær, 2—4 v., 3 tvíl 65,2 93,8 19,2 126
B. Móðir: Lukka 72-092., 6 v 80,0 102,0 22,0 130
Sonur: Bolur, 4 v., II. v 94,0 105,0 24,0 140
Dætur: 2 ær, 2—4 v., tvíl 62,0 93,0 19,2 128
2 ær, 1 v., mylkar 55,5 87,5 18,8 130
1 gimbrarl., tvíl 51,0 85,0 19,0 119
C. Móðir: Díla 71-086, 7 v 60,0 92,0 18,0 125
Synir: Kubbur, 2 v., III. v 82,0 101,0 22,0 136
Jarl, 1 v., II. v 78,0 100,0 23,0 128
Dætur: 2 ær, 2—3 v., tvíl 57,0 92,0 18,2 130
2 gimbrarl., tvíl 36,5 75,5 16,5 119
D. Móðir: Katla 74-151, 4 v 68,0 94,0 19,0 130
Synir: Sproti, 2 v, I. v 108,0 107,0 25,0 133
1 hrútl., tvíl 45,0 79,0 18,5 122
Dætur: Bulla, 2 v., einl 69, n 98,0 20,0 129
451, I v., mylk 58,0 88,0 18,5 131
1 gimbrarl., tvíl 37,0 72,0 16,5 120
E. Móðir: Langa 74-102, 4 v 67,0 96,0 19,5 129
Sonur: Prins, 1 v., II. v 82,0 101,0 23,0 130
Dætur: 2 ær, 2 v., 1 tvíl 60,0 90,5 19,0 126
2 gimbrarl., tvíl 39,0 77,5 17,2 119
26