Búnaðarrit - 01.01.1979, Side 411
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 405
l'afla 6. Afkvæmi Bjarts 71-091 Árna Magnússonar, Akureyrí
1 2 3 4
Faðir: Bjartur 71-091, 7 v .. 110,0 115,0 28,0 131
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. v .. 97,0 104,5 24,0 132
4 hrútl., 3 tvíl .. 47,8 83,5 19,1 119
Dætur: 4 ær, 2 v., 3 tvíl., 1 lét tveimur . .. 71,2 98,5 21,4 129
6 ær, 1 v., 4 mylkar, 1 lét, 1 geld .. 62,7 94,3 20,8 128
7 gimbrarl., 5 tvíl .. 43,4 81,1 18,8 118
Bjartur 71—091 Árna Magnússonar stóð efstur hrúta á
hérðassýningu í Eyjafirði 1974. Bjartur er fæddur hjá Frið-
riki Magnússyni að Hálsi við Dalvík, f. Goði frá Uppsölum,
f. f. Spakur 55—801 sæðisgjafi að Lundi, m. Prýði, mff.
Gyllir 59—804, mmf. Spakur 57—806, sem áður er getið.
Bjartur er frábært metfé að gerð, en er nú bógbrotinn, sjá
nánari lýsingu í 87. árg., bls. 383. Afkvæmin eru hvít, hyrnd,
mörg alhvít með bleikar granir, önnur ljósgul á haus og
fótum, ágætlega jafnvaxin og frábærlega holdfyllt á baki,
mölum og í lærum, með breiða bringu og góðar útlögur,
mörg mjög bollöng. Synirnir eru báðir góðir I. verðlauna
hrútar, hrútlömbin góð hrútsefni, þó aðeins hrjúf um herðar,
gimbrarnar frábær ærefni. Bjartur var fyrstu árin notaður að
Hálsi og eru ekki fyrir hendi upplýsingar um dætur hans þar,
en af 11 tveggja vetra dætrum hans voru nú 10 tvílembdar og
skila ágætum lömbum.
Bjartur 71—091 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 7. Afkvæmi áa Árna IVtagnússonar, Akureyrí
1 2 3 4
A. Móðir: l.jóma 71-080, 7 v 77,0 98,0 20,5 137
Synir: Ljómi, 1 v., I. v 98,0 104,0 24,5 134
1 hrútl., einl 55,0 90,0 20,5 122
Dætur: 3 ær, 3—6 v., 2 tvíl 67,7 91,7 19,2 126
B. Móðir: Drífa 73-093, 5 v 82,0 99,0 21,5 135
Synir: Orri, 3 v., 1. v 114,0 114,0 25,0 132
1 hrútl., tvíl 50,0 82,0 19,0 119