Búnaðarrit - 01.01.1979, Síða 412
406
BÚN AÐARRIT
1 2 3 4
Dætur: 2 ær, 2—3 v., 1 tvíl., 1 lét .... .. . . 78,5 101,5 21,2 130
Hringhyrna, 1 v., mylk 67,0 96,0 21,0 132
1 gimbrarl., tvíl 38,0 80,0 17,5 118
C. Móðir: Síðklœdd 72-092, 6 v 72,0 94,0 19,5 128
Synir: Neisti, 3 v., I. v 100,0 114,0 25,0 130
2 hrútl., tvíl 41,0 77,5 17,5 118
Dætur: Spök, 3 v., einl 70,0 97,0 21,0 128
2 ær, 1 v., mylkar 55,0 91,0 19,8 126
D. Móðir: Fenja 70-067, 8 v 78,0 96,0 20,0 130
Sonur: Fífill, 6 v., I. v 90,0 110,0 25,0 126
Dætur: Rösk, 3 v., tvíl 73,0 95,0 20,0 124
Fjára, 1 v., geld 68,0 97,0 21,5 130
2 gimbrarl., tvíl 36,0 77,5 17,0 118
A. Ljóma 71—080 Árna Magnússonar er heimaalin, f.
Gráni 70—068, m. Skrauta 64—056. Ljóma er grá, hyrnd,
með þróttlegan haus, jafnvaxin og sterkbyggð, með mjög
góð bakhold. Afkvæmin eru hyrnd, 3 hvít, tvær ærnar arn-
hosóttar, dæturnar jafnvaxnar og holdgóðar afurðaær, en
ekki rýmismiklar. Ljómi þokkaleg I. verðlaunakind, hrút-
lambið feikivænt og holdgott á baki, mölum og í lærum.
Ljóma var mylk gemlingur, síðan tvílembd, þar til í ár, og
hefur reynzt ágæt mjólkurær, er með 7,2 í afurðastig.
Ljóma 71—080 hlaut II. verðlaun fyrír afkvæmi.
B. Drífa 73—093 Árna er heimaalin, f. Feldur 72—128, m.
Þokka 65—064. Drífa er hvít, hyrnd, gul á haus og fótum,
með frábær hold á baki, en vantar holdfyllingu upp í krikann,
þó lærahold séu góð. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, jafnvaxin og
ágætlega holdfyllt, ærin, sem lét, er fádæma væn og hold-
mikil. Orri er mjög góð I. verðlauna kind, hrútlambið hrúts-
efni og gimbrin gott ærefni. Drífa var mylk gemlingur, og
síðan alltaf tvílembd, og er frábær afurðaær, hefur 9,2 í
afurðastig. Þriggja vetra ærin er einnig fádæma afurðakind.
Drífa 73—093 hlaut I. verðlaun fyrír afkvæmi.