Búnaðarrit - 01.01.1979, Page 413
AFKVÆMASÝNINGAR A SAUÐFÉ
407
C. Síðklœdd 72—092 sama eiganda er heimaalin, f. Snær
66—843 sæðisgjafi að Lundi, m. Álft 67—058, mf. Spakur
57—806, sem marg áður er getið. Síðklædd er hvít, hyrnd,
gul á haus og fótum, jafnvaxin með góð hold á mölum og í
lærum, og er skyldleikaræktaður afkomandi Spaks 57—806.
Afkvæmin eru hvít, hyrnd, þrjú alhvít, hin gul á haus og
fótum, ærnar vel gerðar og mjög holdgóðar, Neisti I. verð-
launa kind, en hrútlömbin tæp hrútsefni. Síðklædd hefur
alltaf verið tvílembd og skilað mjög vænum lömbum, er með
7,2 í afurðastig.
Síðklædd 72—092 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
D. Fenja 70—067 Árna Magnússonar var sýnd með af-
kvæmum 1976, sjá 90. árg., bls. 542. Afkvæmin eru hvít,
hyrnd, ærnar frábærlega vel gerðar, svo og annað gimbrar-
lambið, hitt veiktist að vori, og Fífill er ágæt holdakind.
Fenja 70—067 hlautöðru sinni I. verðlaun fyrir afkvæmi.
Glœsibœjarhreppur
Þar voru sýndar tvær ær með afkvæmum, sjá töflu 8.
Tafla 8. Afkvæmi áa Kristjáns Sveinssonar, Blómsturvöllum
1 2 3 4
A. Móðir: Gerpla 68-021, 10 v 75,0 94,0 21,0 127
Synir: Hnoðri, 1 v., 11. v 75,0 95,0 22,0 133
2 hrútl., tvíl 42,0 74,0 16,8 120
Dætur: 3 ær, 2—6 v., tvíl 64,0 90,7 19,0 127
Spök, 1 v., geld 61,0 92,0 19,5 126
B. Móðir: Búbót 70-036, 8 v 71,0 100,0 19,5 129
Synir: Dvergur, 2 v., I. v 100,0 108,0 24,0 127
1 hrútl., tvíl 50,0 83,0 19,0 115
Dætur: 2 ær, 3—5 v., einl 56,5 92,5 18,8 131
1 gimbrarl., tvíl 37,0 75,0 19,0 111