Búnaðarrit - 01.01.1979, Side 414
408
BÚNAÐARRIT
A. Gerpla 68—021 var sýnd með afkvæmum 1972—‘74 og
‘76, sjá 90. árg., bls. 532. Hún heldur sér enn ladæma vel, og
hefur þó alltaf gengið með tveimur lömbum. Afkvæmin, sem
fylgja nú, eru öll hvít og hyrnd, Hnoðri þéttvaxinn, en smár,
aðeins upphryggjaður, annað hrútlambið slakt hrútsefni,
hitt ekki notandi. Ærin fékk að halda fyrra dómi.
Gerpla 68—021 hlaut fjórða sinni I. verðlaun fyrir af-
kvæmi.
B. Búbót 70—036 var sýnd með afkvæmum 1976, sjá 90.
árg., bls. 532. Hrútlambið er sæmilegt hrútsefni og gimbrin
gott ærefni, Dvergur góð I. verðlauna kind. Búbót er með
6,9 í afurðastig.
Búbót 70—036 hlaut nú I. verðlaun fyrir afkvæmi.
öxnadalshreppur
Þar var sýndur einn hrútur með afkvæmum, sjá töflu 9.
Tafla 9. Afkvæmi Vöggs 75-084 Gísla Jónssonar á Engimýrí
1 2 3 4
Faðir: Vöggur 75-084, 3 v ... 108,0 110,0 24,5 135
Synir: Surtur, 2 v., I. v ... 112,0 111,0 25,5 134
Fótur, 1 v., I. v . .. 92,0 102,0 24,0 136
2 hrútl., 1 tvíl . .. 49,0 82,0 18,8 123
Dætur: 7 ær, 2 v., 4 tvíl., 1 tvíl./einl. .. . ... 60,9 94,0 20,6 132
4 ær, 1 v., 3 myikar ... 57,8 92,2 21,1 131
8 gimbrar!., 5 tvíl., 1 tvíl./einl. . . ... 38,1 80,4 19,0 121
Vöggur 75—084 er heimaalinn, f. Hvítingur, m. Selja.
Vöggur er hvítur, hyrndur, með sterka fætur og allgóða
fótstöðu, ágætlega gerður um háls og herðar, bringu og
útlögur, með góð bakhold, en rýr á tortu, með allgóð lær-
ahold, og sæmilega hvíta og góða ull. Afkvæmin eru hyrnd, 5
svört, hin hvít, þau hvítu fölgul eða gul á haus og fótum, með
sterka fætur og rétta fótstöðu, virkjamikil, hrútarnir hold-