Búnaðarrit - 01.01.1979, Side 424
418
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4
Dætur: 2 ær, 2—3 v., 1 tvíl 58,5 96,0 20,5 122
B. Móðir: Tryllimjöll 66-334, 12 v. . . 65,0 95,0 20,0 124
Synir: Stapi, 1 v., II. v 70,0 93,0 21,0 125
1 Iamhhr., einl . 50,0 86,0 19,0 115
Dætur: 6 ær, 1—10 v., 3 tvíl 58,2 93,8 20,0 123
C. Móðir: Samba 70-339, 8 v 74,0 101,0 22,0 127
Synir: Hnöttur, 2 v., I. v 96,0 107,0 25,0 126
2 lambhr., tvíl 46,5 85,0 19,0 109
Dætur: 4 ær, 2—5 v., 2 tvíl 71,2 98,8 22,0 125
D. Móðir: Stássa 67-281, 11 v 77,0 98,0 20,0 128
Synir: Kubbur 2 v., I. v 89,0 105,0 24,0 126
2 lambhr., tvíl 43,0 83,5 17,5 108
Dætur: 5 ær, 2-9 v., einl 68,8 99,4 21,2 123
1 ær, 1 v., einl 57,0 91,0 20,0 124
A. Drífa 72-406 Sveins Sveinssonar, Frostastöðum, er
heimaalin,f. Snær 66-843, m. Hetja67-311. Drífaer hyrnd,
hvít og allvel gerð. Afkvæmin eru hyrnd, hvít, nema eitt, sem
er svart. Þau eru fremur fínbyggð með fulllitlar útlögur, en
sæmilega holdgóð. Fullorðni sonurinn er of krappur, en
annar lambhrúturinn er nothæfur. Lítil reynsla er á dætrum.
Drífa er frjósöm og allgóð afurðaær.
Drífa 72-406 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Tryllimjöll66-334 Þórarins Magnússonar, Frostastöðum,
f. Ás frá Ærlækjarseli, m. Langnefja, er hyrnd, hvít, fremur
vel gerð. Afkvæmin eru öll hvít, hyrnd, fölgul á haus og
fótum, með sæmilegar útlögur, góð bakhold, ágæt mala- og
lærahold og eru lágfætt. Þau bera með sér ræktunareinkenni
og eru fremur samstæð. Tryllimjöll er frjósöm og góð
afurðaær og dætur hennar einnig.
Tryllimjöll 66-334 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
C. Samba 70-339 Frosta Gíslasonar, Frostastöðum, er
heimaalin, f. Adam 65, ff. Leiri, m. Gefjun 176. Samba er