Búnaðarrit - 01.01.1979, Page 426
420
BÚNAÐARRIT
bollangur, sæmilega útlögugóður, bak er breitt, sterkt og
holdgróið, en hann skortir holdfyllingu í lærum. Afkvæmin
eru öll hvít, hyrnd, fölgul á haus og fótum, en hvít á bolinn.
Þau líkjast föður sínum að allri gerð, eru þolsleg, en varla
nógu þéttvaxin. Rúnar, fullorðni sonurinn, hlaut I. verðlaun
og hinn II. verðlaun. Vænleiki lamba er í meðallagi og frjó-
semi dætra aðeins undir búsmeðaltali, en mjólkurlagni góð.
Hnallur 72-064 hlaut II. verdlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 18. Afkvæmi áa í Lýtingsstaðahreppi
1 2 3 4
A. Móðir: Gylltagul 70-754, 8 v. . .. 58,0 93,0 19,0 129
Synir: 2 hrútar, 1 v, I. v 79,0 101,5 23,5 124
1 lambhr., einl 49,0 85,0 21,0 118
Dætur: 3 ær, 2—3 v., tvíl 58,0 93,0 20,3 130
II. Móðir: Bára 71-495, 7 v 66,0 98,0 21,0 130
Synir: 2 hrútar, 1 v, I. v 79,0 103,5 23,5 132
Dætur: 3 ær, 2—6 v., 2 tvíl 61,0 96,7 21,0 123
1 gimbrarl., tvíl 38,0 80,0 19,0 117
C. Móðir: Gulrós 74-933, 4 v 65,0 97,0 20,0 132
Synir: Geiri, 1 v., II. v 82,0 105,0 24,0 134
2 lambhr., tvíl 45,5 83,5 18,5 118
Dætur: 2 ær, 2—3 v., tvíl 54,5 91,5 20,0 124
1 ær, 1 v., einl 58,0 94,0 21,0 126
D. Móðir: Frekja 71-022, 7 v 64,0 96,0 20,0 119
Synir: Fannar, 1 v., II. v 77,0 101,0 23,5 127
1 lambhr., einl 47,0 84,0 19,0 126
Dætur: 2 ær, 2—4 v., tvíl 60,0 97,0 21,0 126
1 ær, 1 v., f. tvíl 62,0 100,0 22,0 126
A. Gylltagul 70-754 Hjálmars Guðjónssonar, Tunguhálsi,
er heimaalin, f. Langur, m. Rólynd. Hún er hyrnd, gulleit á
haus og fótum og afkvæmi hennar einnig. Þau hafa fremur
grófar herðar og tæplega nógu rúman brjóstkassa, bakið er
ekki breitt, en allvel holdfyllt, malir sæmilega holdfylltar og
góð hold í lærum. Fullorðnu synirnir hlutu báðir I. verðlaun,