Búnaðarrit - 01.01.1979, Blaðsíða 446
440
BÚNAÐARRIT
gimbrarlömbin sæmileg ærefni, kynfesta er mikil. Höður
hefur 106 í einkunn fyrir lömb og 108 fyrir dætur.
Höður 73-093 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
D. Bíldur 73-090 hjá sama eiganda er heimaalinn, f. Byltir
79, m. 1171. Bíldur er svartbíldóttur, kollóttur, með sterka
fætur og góða fótstöðu, beina og sterka yfirlínu, en er mjög
vembdur. Afkvæmin eru sum hyrnd, önnur kollótt, 3 svart-
bíldótt, eitt svartbotnótt, eitt svart, eitt grátt, hin alhvít,
misjöfn að gerð og holdafari, hrútlömbin ekki hrútsefni.
Ærnar eru frjósamar og mjólkurlagnar og hefur Bíldur 109 í
einkunn fyrir dætur.
Bíldur 73-090 hlaut III. verðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 32. Afkvæmi áa í Andakílshreppi
1 2 3 4
A. Móðir: 73-041, 5 v 76,0 98,0 21,0 122
Synir: Garpur, 1 v, 1. v 94,0 106,0 25,0 124
1 hrútl., einl 61,0 89,0 21,0 115
Dætur: 3ær,2—3v., 1 tvíl., 1 einl./tvíl. 67,3 95,0 20,8 119
B. Móðir: Brenna 70-2331, 8 v 63,0 97,9 21,5 126
Synir: Kraftur, 1 v, 1. v 78,0 100,0 24,0 129
1 hrútl., tvíl 41,0 80,0 19,0 117
Dætur: 3 ær, 2—5 v., 2 tvíl 56,3 93,7 19,2 125
1 ær, 1 v., missti 55,0 91,0 21,0 126
C. Móðir: Gvendólína 71-2433, 1 v. . 60,0 96,0 21,0 125
Synir: Fjári, 4 v, I. v 89,0 104,0 26,0 128
Demant, 1 v., I. v 80,0 103,0 23,0 123
1 hrútl., tvíl 45,0 81,0 20,0 114
Dætur: 1 ær, 3 v., tvíl 64,0 95,0 21,0 123
1 gimbrarl., tvíl 42,0 81,0 20,5 116
D. Móðir: Dalvella 72-2736, 6 v 64,0 97,0 21,0 127
Sonur: Vængur, 4 v., I. v 100,0 110,0 25,0 128
Dætur: 3ær,2—3v., 1 tvíi., 1 tvíl./einl. 59,7 95,3 21,3 121
2 gimbrarl., tvíl 35,8 77,5 18,0 112
E. Móðir: 71-1185*, 7 v 74,0 101,0 22,5 129
Synir: Klunni, 3 v., II. v 111,0 108,0 26,0 135
1 hrútl., tvíl./einl 46,0 81,0 19,0 123