Búnaðarrit - 01.01.1979, Side 458
452 BÚNAÐARRIT
1 2 3 4
I). Móðir: Nös* 73-261, 5 v 63,0 93,0 20,0 128
Synir: Kiddi 75-211, 3 v., 1. v. .. .. 106,0 112,0 25,0 131
2 hrútlömb 35,0 76,5 18,0 117
Dætur: 1 ær, 3 v., tvíl 71,0 96,0 22,0 ?
1 ær, 1 v., mylk 51,0 94,0 21,0 128
E. Móðir: Frekja* 67-184, 11 v. . . 60,0 96,0 19,0 130
Synir: Háleggur 217, I v .. 104,0 113,0 26,0 140
1 hrútl 50,0 85,0 21,0 123
Dætur: 3 ær, 3—5 v., 2 tvíl 69,3 98,0 21,6 132
A. Snoppa 71-654 Hjalta Guðmundssonar, Bæ, er heima-
alin, f. Kútur 128, m. Svartkolla 160. Hún er hvít kollótt, gul
í andliti og á fótum, ullin sæmilega mikil, en illhæruskotin.
Snoppa er þróttleg og mikil vænleika kind, með miklar út-
lögur og langan bol og góðar fætur. Afkvæmin líkjast henni
mjög, hvað varðar ytra ú.tlit og byggingu. Veturgamli hrút-
urinn, Bolli, er þó síztur afkvæmanna og hlaut hann II.
verðlaun á hreppasýningunni. Hrútlambið hefur ágæta
byggingu, en er fulllint í framkjúkum. Dæturnar eru
ágætlega frjósamar og mjólkurlagnar. Snoþpa hefur eink-
unnina 9,9 fyrir afurðir.
Snoppa 71-654 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
B. Heiðarkolla 71-310 Benedikts Valgeirssonar, Árnesi, er
heimaalin. Hún er hvít, kollótt, fölhvít og dropótt í andliti,
hraustleg og gerðarleg, með sæmilegar útlögur, en hefur
fulllítil bak-, mala- og lærahold. Afkvæmin líkjast henni
mikið, hvað varðar byggingu og útlit. Dæturnar eru ágætlega
frjósamar og afurðagóðar ær. Veturgamli sonurinn, Hnykill,
er snotur I. verðlauna kind og lambhrútarnir eru nothæf
hrútsefni. Heiðarkolla er með einkunnina 6,0 fyrir afurðir.
Heiðarkolla 71-310 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
C. Poka 71-104 Bernhards Andréssonar, Norðurfirði, er
heimaalin, f. Máni 121, m. Héla. Þoka er grá, kollótt,