Búnaðarrit - 01.01.1979, Síða 460
454
BÚNAÐARRIT
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla
Þar voru sýndir 14 afkvæmahópar, 3 með hrútum og 11 með
ám.
Eyjarhreppur
Þar voru sýndar 3 ær með afkvæmum frá Félagsbúinu að
Höfða, sjá töflu 38.
Tafla 38. Afkvæmi áa Fclagsbúsins að Höfða 1 2 3 4
A. Móðir: 72-266, 6 v 67,0 95,0 21,0 125
Sonur: Höfði, 1 v, 1. v 86,0 101,0 23,5 130
Dætur: 3 ær, 2—-3 v., 2 tvíl 57,7 90,3 20,5 125
1 gimbrarl., tvíl 42,0 80,0 19,0 115
B. Móðir: 67-810, 11 v 64,0 93,0 19,0 130
Sonur: Gerpir, 1 v., I. v 78,0 99,0 22,5 132
Dætur: 2 ær, 2—4 v., 1 tvíl 62,5 94,0 20,2 128
2 gimbrarl., tvíl 42,0 78,0 18,8 116
C. Móðir: 72-108, 6 v 74,0 99,0 21,0 130
Synir: Farsæll, 2 v., I. v 92,0 106,0 23,0 124
1 hrútl., þríl 35,0 76,0 17,5 115
Dætur: 4 ær, 2—4 v., tvíl 62,5 64,5 20,1 126
1 gimbrarl., þríl 34,0 74,0 17,0 110
A. 72-266 Félagsbúsins að Höfða er heimaalin, f. FIosi
69-039, m. 66-803, ff. Straumur 61-823. Hún er hvít,hyrnd,
gul á skæklum, en annars með hvíta og góða ull, sterka fætur
og góða fótstöðu, jafnvaxin og snotur að gerð. Afkvæmin
eru hvít, hyrnd, ærnar jafngerðar, en þroskalitlar, áttu lamb
gemlingar, virðast afurðasælar, Höfði þokkaleg I. verðlauna
kind, gimbrin geðugt ærefni. 72-266 er frjósöm og'góð af-
urðaær með 7.7 í afurðastig.
72-266 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. 67-810 sama eiganda er heimaalin, f. Austri, m. Sunneva.
Hún er hvít, hyrnd, gul á haus og fótum. með alivel hvíta og