Búnaðarrit - 01.01.1979, Qupperneq 464
458 BÚNAÐARRIT 1 2 3 4
F. Móðir: Grábomu 72-396, 6 v 78,0 100,0 22,5 130
Synir: Kvistur, 3 v., I. v 102,0 115,0 25,0 129
1 lambhr., tvíl 50,0 83,0 18,0 125
Dætur: 3 ær, 2—5 v., tvíl 71,3 96,3 21,3 128
1 ær, 1 v., einl 62,0 96,0 21,5 130
1 gimbrarl., tvíl 46,0 80,0 17,5 115
G. Móðir: Gylllakúpa 71-263, 1 v. . . 74,0 100,0 20,5 128
Synir: Þór, 2 v„ 1. v 97,0 109,0 24,0 130
1 lambhr., tvíl 51,0 83,0 18,0 116
Dætur: 3 ær, 2—5 v., tvíl 69,3 96,7 20,0 128
1 ær, 1 v., einl 65,0 96,0 22,0 129
1 gimbrarl., tvíl 48,0 82,0 19,0 114
H. Móðir: Orka 71-168, 1 v 72,0 99,0 20,0 126
Sonur: Kraftur, 1 v., I. v 92,0 105,0 23,5 131
Dætur: 2 ær, 2 v., einl. og tvíl 73,0 97,5 21,3 131
1 ær, 1 v., einl 68,0 99,0 22,5 120
1 gimbrarl , tvíl 41,0 81,0 18,0 113
A. ör 69-144 Steinars Guðbrandssonar, Tröð, er heimaalin,
f. Gosi Straumsson, m. Albertsgul. Ærin er hvít, hyrnd,
gulleit á hnakka, en með hvíta ull, kvik í fasi og hetjuleg.
Afkvæmin eru hyrnd, hvít, útlögugóð, spjald er breitt og
holdgróið, malir vel lagaðar og holdfylltar, lærahold góð og
þau eru óvenju lágfætt. Kraftur er góður I. verðlauna hrútur,
ærnar bollangar og allvel gerðar, einkum sú veturgamla,
lambhrúturinn er hrútsefni. Öðrum lambhrútnum var fargað
og fór hann í stjörnuflokk. ör hefur alltaf verið tvílembd og
skilað afurðum yfir búsmeðaltali. Dæturnar eru fremur
frjósamar.
ör 69-144 hlaut 1. verðlaun fyrír afkvœmi.
B. Fjóla 71-171 sama eiganda er heimaalin, f. Hattur
65-827, m. Dúða 67-125. Ærin er hyrnd, kolgul á haus og
fótum, með fremur grófa ull, bollöng, en sterkbyggð. Af-
kvæmin eru öll hyrnd, 4 hvít og 2 svört. Þau hafa flest góðar
útlögur, framstæða bringu, en ekki djúpa, bakið er breitt og