Búnaðarrit - 01.01.1979, Side 494
488
BÚNAÐARRIT
NAUTGRIPARÆKTARFÉLÖGIN
489
Tafla II. Útbreiðsla nautgriparæktarfélaga'
Nsb. Rang,- og V.-Skaft. Nsb. Ámessýslu .n. 0) E « .o 13 t/a • CQ U Bsb. Borgarfj. Bsb. Snæfellinga Bsb. Dalamanna cj l/l ffl >
Tala félaga 16 13 1 6 1 i 4
Tala félagsmanna (bú) 110 168 4 103 34 30 58
Fjöldi kúa alls 2 986 5 232 103 2 381 678 484 644
Fjöldi heilsárs kúa 1 860 3 170 44 1573 457 306 411
Fjöldi reiknaðra árskúa 2 474,3 4 245,5 70,2 2 028,5 591,5 402,5 537,5
Kjarnfóður skráðu (bú) 80 118 3 69 27 25 50
Meðalbústærð:
Kýr alls 27,1 31,1 25,8 23,1 19,9 16,1 11,1
Reiknaðar árskýr 22,5 25,3 17,6 19,7 17,4 13,4 9,3
Fjöldi fitumælinga Meðaltal yfír heilsárs kýr:
Mjólk, kg 3 664 3 675 3 290 3 604 3 641 3 823 3 854
Mjólkurfita, % 4,08 4,11 - 4,17 4,08 3,96 4,06
Kg mjólkurfitu 150 151 - 150 149 151 157
Kjarnfóðurgjöf, kg 726 900 632 696 820 716 913
Meðaltal yfir reiknaðar árskýr:
Mjólk, kg 3 588 3 621 3 099 3 538 3 584 3 759 3 742
Kjarnfóðurgjöf, kg 716 885 635 688 805 708 886
Nær lagi er að miða við tölu allra kúa sama ár að viðbættum
fengnum kvígum árið á undan. Sé það gert, verður hlutfall
skýrslufærðra kúa 55,4% árið 1977 og 56,0% árið 1978.
Meðalnyt kúa hækkaði nú þriðja árið í röð eftir þá lægð,
sem hún komst í og mest varð árið 1975. Var hún 3 867 kg
með 4,14% mjólkurfitu á heilsárs kú, og svarar það til 160
kg mjólkurfitu. Meðalnyt árskúa var 3 791 kg. Hækkaði
meðalnyt um 63 kg mjólkur á heilsárs kú, en 54 kg á árskú.
Mjólkurfita heilsárs kúa hækkaði um 0,04 hundraðshluta
einingar og 4 kg mjólkurfitu. Þetta eru þriðju mestu ársaf-
urðir í sögu nautgriparæktarfélaganna. Eru það árin 1971 og
eftir héruðum og meðalafurðir 1978
jú 775 1 ■o i <55 Bsb. V.-Hún. Bsb. A.-Hún. Bsb. Skagfirð. Bsb. Eyjafjarðar Bsb. S.-Ping. Bsb. Austurlands Bsb. A.-Skaft. Landið allt Breytingar frá 1977
i i i 12 13 8 4 1 83 0
5 13 46 46 178 104 17 ii 927 -31
50 263 1 010 1 141 5 730 1 977 256 242 23 177 +766
29 172 656 692 3 752 1 280 136 141 14 679 + 126
43,1 227,7 884,2 942,8 4 859,0 1 665,6 208,1 190,8 19 371,3 + 550,8
1 11 41 43 157 57 12 10 704 -33
10,0 20,2 22,0 24,8 32,2 19,0 15,1 22,0 25,0 + 1,6
8,6 17,5 19,2 20,5 27,3 16,0 12,2 17,3 20,9 + 1,3
4 359 3 561 3 781 4 164 4 139 4 115 4 196 4 265 3 867 +63
- 4,10 3,87 3,92 4,32 4,09 4,12 4,09 4,14 +0,04
- 146 146 164 179 168 173 175 160 +4
632 822 969 1 027 920 984 975 1 032 875 -14
4 129 3 446 3 669 4 057 4 053 4 078 4 017 4 163 3 791 + 54
641 811 947 1 006 906 975 920 1 017 862 -17
1972, sem hærri eru með meðalafurðir og mjólkurfitu, og þó
var meðalnyt árskúa lægri árið 1972 en nú. Kjamfóður var
skráð á 704 búum. Nam kjarnfóðurgjöfin 875 kg á heilsárs
kú, en 862 á reiknaða árskú. Er það um 15 kg minna á kú en
árið áður.
í þeim félögum, þar sem 8 bændur hið fæsta héldu afurða-
skýrslur, var meðalnyt heilsárs kúa yfir 170 kg mjólkurfitu í
þessum 14, sem öll em á svæðinu frá Eyjafirði austur um til
Hornafjarðar: Nf. Skriðuhrepps 198 kg, Bf. öxndæla 194
kg, Nf. Skútustaðahrepps 193 kg, Nf. Hálshrepps 188 kg,
Nf. öngulsstaðahrepps 183 kg, Nf. Glæsibæjarhrepps og Nf.