Búnaðarrit - 01.01.1979, Síða 505
NAUTGRIPARÆKTARFÉLÖGIN
499
Tafla III (frh.). Bú, sem höfðu yfir 4000 kg mjólkur
eftir reiknaða árskú og minnst 10,0 árskýr árið 1977
cd
'3
M
<s>
Nöfn og heimili cigcnda KC3
H
239. Kristinn Antonsson, Fellskoti, Biskupstungum ........... 11,6 4234
240. Jóel Friðbjarnarson, ísólfsstöðum, Tjörnesi ............ 11,7 4220 4,04
241. Jón Óskarsson, Klömbrum, Aðaldal ....................... 11,9 4217 4,06
242. Guðmundur Kjartansson, Kirkjubóli, ísafírði ............ 12,4 4175 4,12
243. Kjartan Gústafsson, Brimnesi, Árskógshreppi ............ 12,4 4175 4,41
244. Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk, Barðaströnd ............. 10,0 4157
246. Sævar Sigurbjarnarson, Rauðholti, Hjaltastaðahreppi .... 10,7 4143 4,14
246. Porgeir Guðmundsson, Brimnesi I, Fáskrúðsfjarðarhreppi 11,6 4136
247. Sigurður Stefánsson, Fornhólum, Hálshreppi ............. 13,6 4127 4,52
248. Vigfús Pétursson, Hægindi, Reykholtsdal ................ 10,6 4114 3,94
249. Félagsbúið, Stöng, Skútustaðahreppi .................... 12,5 4109 3,95
250. Sigurður Steingrímsson, Yzta-Mói, Haganeshreppi ........ 14,7 4076
251. Valur Daníelsson, Fornhaga, Skriðuhreppi ............... 14,6 4065 4.03
252. Félagsbúið, Skútustöðum, Skútustaðahreppi .............. 14,8 4062 4,22
253. Trausti Símonarson, Hverhólum, Lýtingsstaðahreppi ...... 11,6 4056 4,33
254. Félagsbúið, Mýrum, Skriðdal ............................ 10,4 4055
255. Benedikt Jónsson, Skarði II, Lundarreykjadal ........... 13,6 4042 4,36
256. Karl Sigurðsson, Heiðarbraut, Reykdælahreppi ........... 10,2 4032 4,10
257. Ingþór Sigurðsson, Uppsölum, Sveinsstaðahreppi ......... 10,0 4030 3,56
258. Baldvin Magnússon, Hrafnsstaðakoti, Dalvík ............. 13,4 4019 4,10
259. Hreinn H. Jósavinsson, Auðnum, öxnadal ................. 14,2 4013 4,01
260. Haukur Berg, Fífilgerði, öngulsstaðahreppi ............. 14,4 4012 4,39
261. Sæbjörn Jónsson, Sólbrekku, Fellum ..................... 12,9 4010 4,31
262. Ólafur Magnússon, Sveinsstöðum, Sveinsstaðahreppi ...... 14,9 4009 4,07
-8 -3
2 43
■8 3
2 43
ökrum, með 8 439 kg. Allar eru þær úr S.-Þingeyjarsýslu og
allar dætur Sokka N149-59018.
í töflu III eru skráð þau bú, þar sem meðalnyt reiknaðra
árskúa var yfir 4 000 kg og þær hið fæsta 10,0. Eru þau 262 á
móti 238 árið 1977, en þessi ár hafa þau orðið flest. Alls eru í
töflunni 13 bú með yfir 5 000 kg meðalársnyt.
Fyrst eru talin bú með 25 árskýr og yfir. Eru þau 97 á móti
89 árið á undan, en þessi ár hafa þau orðið flest. Er athyglis-