Búnaðarrit - 01.01.1979, Side 511
NAUTGRIPASÝNINGAR
505
Tafla Ilb. Yfírlit yfir brjóstummál, hæð á herðakamb, júgur-
hæð og spenalengd eftir svæðum.
Bsb. svæði Fjöldi kúa Brjóstumm., cm B o «o «o «ö X j= Júgurhæð, cm aftur Júgurhæð, cm fram Spenal., cm aftur SpenaL, cm fram
Borgarfjarðar 227 179,2 129,5 38,5 37,1 7,1 6,1
Snæfellinga 122 178,7 129,6 40,2 38,5 7,3 6,2
Dalasýslu 73 175,9 127,5 39,8 38,3 6,8 6,1
Vestfjarða (ásamt
Strandasýslu) 142 175,5 130,8 42,0 39,9 7,2 6,4
Samtals 564
Vegið meðaltal 177,7 129,6 39,9 38,3 7,1 6,2
Tafla IIc. Yfírlit yfir útlitsdóm á kúm eftir svæðum.
Fjöldi Dóms- - Júgur- Spena- Mjalta-
Bsb. svæði kúa eink. eink. eink. eink.
Borgarfjarðar 227 76,5 15,0 14,8 14,3
Snæfellinga 122 77,5 15,6 14,7 14,8
Dalasýslu 73 77,1 15,8 15,3 15,1
Vestfjarða (ásamt
Strandasýslu) 142 76,3 15,3 14,3 16,0
Samtals 564
Vegið meðaltal 76,7 15,3 14,7 14,7
hyrndar. Töluverð aukning er á fjölda hníflóttra kúa, en þær
voru nú 10.8%, þannig að alkollóttum kúm fækkar frá næstu
sýningu áður og eru nú 86.9% af sýndum kúm.
í töflu Ilb er sýnt, hvernig brjóstummál, hæð á herða-
kamb, júgurhæð ogspenalengd skiptist eftir svæðum. Á næstu
sýningu áður var einungis brjóstummálið mælt. Meðal