Búnaðarrit - 01.01.1979, Page 528
522
BÚNAÐARRIT
Nf. Hvítársíðu. 6 eigendur sýndu 14 kýr og hlutu 9 I.
verðlaun. Flestar I. verðlauna kýrnar voru á Þorgautsstöð-
um eða 4. Efst af I. verðlauna kúnum var Huppa 74, Síðu-
múlaveggjum, dóttir Rikka 65009. Hún var einnig stiga-
hæsta kýrin, með 92.5 stig, og með mest brjóstummál
ásamt Mæju 49, Gilsbakka, og Lubbu 99, Þorgautsstöðum,
190 cm.
Nf. Stafholtstungna. Sýndar voru 44 kýr hjá 15 eigendum
oghlutu 271. verðlaun. Ein kýr hlaut I. verðlaun af 1. gráðu,
Lind 44, Dýrastöðum, en hún var einnig efst af 1. verðlauna
kúnum. Hún er dóttir Glóa 62004. Stigahæsta kýrin var
Baula 36, Sleggjulæk, Fjölnisdóttir, en hún hlaut 92.5 stig.
Húfa 1, Steinum, var með mest brjóstummál eða 193 cm.
Einn kálfur hefur verið keyptur fyrir Nautastöðina síðan
síðasta sýning var haldin, Prímus frá Lindarhvoli, sonur
Húfu 58 og Bakka 69002.
/ Borgarhreppi, Álftanes- og Hraunhreppi sýndu 15
eigendur 35 kýr og hlutu 14 1. verðlaun. Flestar voru I.
verðlauna kýrnar á Leirulækjarseli eða 3. Efst af I. verð-
launa kúnum var Búbót 15, Skiphyl, dóttir Fjölnis 62012.
Stigahæst var Drottning 7, Leirulæk, með 88.0 stig.
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla
Nautgriparæktarfélag Snœfellinga. Alls voru skoðaðar
122 kýr hjá 32 eigendum og hlutu 54 I. verðlaun, en það er
það flesta í einu félagi á sýningunum nú. Að meðaltali hlutu
I. verðlauna kýr 79,5 stig. Flestar sýndar kýr voru undan
Sokka 59018, 19, Rikka 65009, 7, og 5 undan hverjum
Frosta 59021, Hrafni 65001 og Þjálfa 64008. Alls voru
33,6% af sýndum kúm undan þessum 5 nautum en 38,9% af
I. verðlauna kúnum. Flestar I. verðlauna kýrnar eða 5 voru
frá Neðra-Hóli. Efst af I. verðlauna kúnum var Ólafía 62,
Tröð, dóttir Sævar 69006. Undan henni hafa verið teknir 2