Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1988, Side 13

Búnaðarrit - 01.01.1988, Side 13
Helstu viðfangsefni á árinu. Árið var um margt sérstætt hvað varðar störf Búnaðarfélags íslands. Þess var minnst með mörgum hætti að liðin voru 150 ár frá stofnun Suður- amtsins húss- og bústjórnarfélags. Fyrri stofnfundur þess félags var 28. janúar 1837 og hinn síðari 5. og 8. júlí sama ár. Til þessa rekur Búnaðar- félag Islands aldur sinn, en árið 1899 færðist starfsemi þess til alls landsins og nafninu var breytt í Búnaðarfélag íslands. Þá var einnig stofnað til Búnaðarþings, sem síðan hefur verið æðsta vald í málefnum félagsins. Reynt verður að greina frá því helsta, sem gert var á afmælisárinu og tengdist þessum tímamótum, hér á eftir og margt kemur fram í skýrslum einstakra starfsmanna. Búnaðarþing, það sextugasta og níunda í röðinni, kom saman 23. febrúar og lauk störfum 6. mars. Það stóð því í 12 daga. Á þeim tíma hélt það 17 fundi og afgreiddi 50 mál, sem fyrir það voru lögð. Skýrsla um störf þingsins birtist í 100. árgangi Búnaðarritsins. Fyrir þinginu lá að venju skýrsla um störf stjórnar og starfsmanna félagsins í ritinu „Til Búnaðar- þings 1987“. Stjórn félagsins og búnaðarmálastjóri komu ályktun þingsins á framfæri og hafa eftir föngum unnið að framgangi þeirra. Hátíðarfundur. Að ákvörðun reglulegs Búnaðarþings var boðað til aukaþings til að minnast 150 ára afmælis félagsins. Það þing var haldið 15. ágúst kl. 2 síðdegis og var hið 70. í röð Búnaðarþinga. Þar var samþykkt ályktun um gerð heildaráætlunar um þróun landbúnaðarins til næstu alda- móta. Að hátíðarfundi Búnaðarþings loknum var haldin samkoma, þar sem Hjörtur E. Þórarinsson, formaður félagsins, flutti sögulegt ágrip, Jón Helgason, landbúnaðarráðherra, flutti félaginu kveðjur sínar og ríkis- stjórnarinnar, Ingi Tryggvason, formaður Stéttarsambands bænda, flutti kveðjurþess, Stefanía María Pétursdóttir, formaður Kvenfélagasambands íslands, flutti kveðjur þess, Kristian Nielsen, stjórnarmaður í „De danske landboforeninger“, flutti kveðjur bændasamtakanna á hinum Norðurlönd- unum og að lokum flutti Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri, lokaorð og þakkaði kveðjur og árnaðaróskir. Blásarakvinntett lék fyrir setningu hátíðarþingsins og á milli atriða á samkomunni. Að hátíðarfundi þessum loknum voru gestum bornar veitingar í Súlnasal, þar sem hátíðarhöldin fóru fram. Þingið var sem önnur Búnaðarþing öllum opið svo og samkoman á eftir. Heiðursfélögum Búnaðarfélags íslands og öllum fyrrverandi búnaðar- þingsfulltrúum var sent bréf og þeir boðnir sérstaklega. Mikill fjöldi fólks heiðraði félagið með nærveru sinni á þessum samkomum. Af öðru því, sem gert var á árinu til að minnast 150 ára afmælis bændasamtaka á Islandi, verður greint síðar í þessari skýrslu. 11 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.