Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1988, Side 44

Búnaðarrit - 01.01.1988, Side 44
Ekkert fjármagn mun vera ætlað í frumvarpi til fjárlaga til þeirra fram- kvæmda. Ritstörf. Á árinu skrifaði ég í Frey tvær greinar um sæðingarnaut í Hrísey, sem valin höfðu verið til notkunar í landi á þessu ári og næsta, og flutti í lok ársins erindi í búnaðarþætti ríkisútvarpsins um holdanaut og ræktunina í Hrísey. Þá skrifaði ég grein í Morgunblaðið, 1. des., um holda- nautgriparækt, og nefndi hana: Nýbúgrein, sem hverfur ískuggann. Benti ég m.a. á nauðsyn þess, að endurskoðuð reglugerð um kjötmat tæki nú þegar gildi og ákvæði um stuðning við skýrsluhald um holdagripi í frum- varpi að nýjum búfjárræktarlögum yrðu sett, en frumvarp þetta var sam- þykkt á Búnaðarþingi 1986. Á árinu varði ég drjúgum tíma í ýmislegt í sambandi við útgáfu afmælisrits Búnaðarfélags íslands, einkum að efnis- öflun og samningu tveggja greina um þætti, sem lent höfðu út undan. Sýning holdabiendinga á landbúnaðarsýningunni BÚ ’87. í ársbyrjun gerði ég að ósk undirbúningsnefndar tillögur um sýningaratriði, þ.e. 1. holdablendinga undan Hríseyjarnautum, 2. kjötsýningu á blendingum, 3. sýningarbás með myndum af gripum úr Einangrunarstöðinni í Hrísey og 4. stutta kvikmynd um starfsemina í Hrísey. Þessu var vel tekið, og komst allt í framkvæmd að einhverju leyti eftir því, sem mál þróuðust. Kjötsýningin varð þó með öðrum hætti nema hvað sérstakur kæliskápur var smíðaður, sem tók hálfan nautsskrokk og dilksskrokk. Búnaðarfélag íslands og Einangrunarstöðin í Hrísey kostuðu sameiginlega gerð myndbands með tali um starfsemi stöðvarinnar. Var sýning á því daglega í gangi og tók 5 mín. Skýringarspjaldi um framleiðslu nautakjöts í landi undan Hríseyjar- nautum var komið fyrir í kjötsýningardeild og myndum af Hríseyjargrip- um og nautum, sem sæði hefur verið flutt úr frá Skotlandi til notkunar á stöðinni, komið fyrir í því húsi, þar sem blendingar voru sýndir. Óvissa um það, hvaðan og jafnvel hvort leyft yrði að flytja blendinga á sýninguna og þá með hvaða skilyrðum, varð til þess, að ekki var hægt að semja við ákveðna bændur um sýningu á ákveðnum gripum og fóðrun á þeim næstu mánuði á undan sýningu. Var því ekki hægt að láta fylgja hverjum holdablendingi upplýsingar um þyngingu á dag yfir þann tíma. Hins vegar var vitað um aldur og fóðrun í stórum dráttum, og voru gripirnir vegnir, er á sýninguna kom, sjá töflu. Þeim var öllum skilað aftur til síns heima og því ekki vitað um fallþunga. Hins vegar gaf sýningin rétta mynd af því, hvernig þeir höfðu verið fóðraðir við venjulegar aðstæður. Blendingarnir voru frá þrcmur búum í Suöur-Borgarfirði. Eru eigendum færðar þakkir fyrir að lána gripina að kostnaðarlausu á sýninguna. 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.