Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1988, Síða 67

Búnaðarrit - 01.01.1988, Síða 67
II. Skýrsla Kristins Hugasonar Árið 1987 var mitt fyrsta heila starfsár í þjónustu Búnaðarfélags íslands, en frá 1. ágúst 1986 hef ég starfað hjá félaginu sem ráðunautur í hrossarækt. Vitnað skal til síðustu starfsskýrslu um ýtarlegri skil- greiningu starfsins, en svo sem þar kemur fram er ég í hálfu starfi, sem ég sinni einkum haust- og myrkustu vetrarmánuðina. Sumarið 1985, þegar ég vann sem lausa- maður í hrossaræktinni hjá Búnaðarfélag- inu, samdi ég tillögur að ýmissi nýbreytni í leiðbeiningastarfinu í greininni. í þessum til- lögum var einkum fjallað um skýrsluhald, kynbótaeinkunnir og útgáfustarf, starfsþættir sem ég er nú ábyrgur fyrir. Á árinu 1987 birtust nýjar kynbótaeinkunnir fyrir ræktunarhrossin, þær fyrstu frá því að stjórn B.í. samþykkti að taka kerfið í notkun. Nú á næstsíðasta degi ársins bárust mér síðan í hendur splunkunýjar niðurstöð- ur, sem verða birtar strax eftir áramótin. Gagnabankinn var nú í haust leiðréttur gríðar mikið, heildaryfirferð eldri dóma verður síðan lokið fyrir keyrslu á næsta hausti. í haust voru í fyrsta sinn tölvufærðar ýtarlegar upplýsingar um hvert sýnt hross í kynbótadómi og notað nýtt númerakerfi. Á árinu 1987 komst úrvinnsla, skráning og útgáfa dómsniðurstaðna og flestra annarra nýrra gagna hrossaræktarinnar í það form, sem undirritað- ur er nokkuð ánægður með. í marsmánuði kom út ritið Hrossaræktin 1986, tæmandi ársskýrsla um starfsemi B.í. í hrossarækt. Margt var til tafa við útgáfuna. Vonast ég til að eftirleiðis verði ritið fyrr á ferðinni, en standist þó samjöfnuð eða helst batni ár frá ári hvað varöar efnistök og frágang. Ég var þó mjög ánægður með frágang prentsmiðju á, og viðtökur lesenda við, þessum fyrsta árgangi ritsins undir minni stjórn. Vinna við ritið Hrossarœktin 1987 er komin nokkuð vel á veg, en þó styttra en undirritaður vildi og kernur þar fleira en eitt til. Frágangur dómgagna var ekki nógu góður frekar en fyrr. Mjög hefur verið í tísku að skamma hestamenn og ræktendur fyrir þá hluti og auðvitað eiga þeir sumir skömm skilda, en aðrir heiður, sem gera vel. Ég vil þó hér benda á ábyrgð búnaðarsambandanna hvað þetta varðar. Ráðunautum þeirra ber að hafa eftirlit með skýrsluhaldi í hrossarækt jafnt sem í annarri búfjárrækt. Nú í Kristinn Hugason 5 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.