Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1988, Side 69

Búnaðarrit - 01.01.1988, Side 69
hrossa, skipulagningu ræktunar, en það var einmitt rannsóknarverkefni mitt í kynbótafræðináminu úti, og loks um framtíðarmöguleika hrossa- ræktar sem búgreinar. Skipulagning ræktunar var einnig fundarefni á fundum þann 13. janúar með skólastjóra og starfsmönnum kynbótabúsins á Hólum og stjórn Hrossaræktarsambands Skagfirðinga og síðan þann 3. febrúar með sömu aðilum á Hólum og stjórnum allra hrossaræktarsam- bandanna á Norðurlandi. Ég var mjög ánægður með hvern áhuga hrossa- ræktarmenn á þeim fundum sýndu möguleikum nýrra aðferða. í annarri viku febrúar var svo sem venja er til Ráðunautafundur B.í. og RALA, og sat ég hluta hans. Þann 10. apríl dæmdi ég ásamt fleirum Skeifukeppni nemenda Bændaskólans á Hólum, 12. apríl tók ég þátt í aðalfundi Hrossaræktarsambands íslands á Hvammstanga og dagana 13. til 14. apríl var námskeið á vegum B.í. fyrir kynbótadómara hrossa, sem var haldið á Hólum. Ég var þar leiðbeinandi ásamt Þorkeli Bjarnasyni, sem veitti námskeiðinu forstöðu. Á árinu var ég skipaður í nefnd á vegum landbún- aðarráðuneytisins, sem vinnur að endurskoðun á starfsemi kynbótabúsins á Hólum. Formaður nefndarinnar er Ingimar Ingimarsson. Haldnir voru fundir 14. apríl, 24. júlí, 24. september og 7. desember og eru störfin nú á lokastigi. Sýningarnefnd hélt fund 7. september. Ég sat hann og sömuleiðis síðari fund kynbótanefndar Stóðhestastöðvarinnar á árinu, sem haldinn var 1. desember. Nú var í fyrsta sinn tekið verulegt tillit til kynbótaspáa folalda og trippa við val á stöðina. Einnig sýndi ég fundarmönnum fram á athyglisverða samsvörun kynbótaspáa 4 vetra folanna fyrir árið 1987 og frammistöðu þeirra við vordómana. Dagana 30. til 31. október sat ég ársþing Landssambands hestamanna á Selfossi og 20. nóvember aðalfund Félags hrossabænda í húsakynnum B.í. í Reykjavík, og ávarpaöi ég fundarmenn. Mér lýst í mörgum atriðum vel á störf félagsins. Á árinu mættum við Þorkell Bjarnason á einn sameiginlegan almennan fund á Hótel KEA þann 5. apríl. Nú í upphafi nýja ársins stefnum við á fleiri slíka. Þann 6. nóvember var ég við mælingar á Hólum með Þorkeli Bjarnasyni og sat stjórnarfund kynbótabúsins þá um kvöldið. Dómstörf og sýningar. í síðustu starfsskýrslu minni segir að ég sinni dómstörfum viö kynbóta- dóma svo sem þörf er talin á og starfstími minn leyfir. Á þcim árstíma þegar dómstörfin standa sem hæst þá er ég bundinn við annað megið starf mitt. Nú á liönu vori urðu atvikin því valdandi, meiðsli á sýningarhrossum, að ég gat gefið mig að dómstörfum, en þörf var þá talin á því. Vann ég fimm daga við forskoðun á Norðurlandi, þá m.a. bæði á Melgerðis- og Vindheimamclum, undirbjó einnig forskoðunina á Melgerðismelum. Ég 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.