Heilbrigðismál - 01.12.1991, Qupperneq 15

Heilbrigðismál - 01.12.1991, Qupperneq 15
HEILBRIGÐISMÁL / Teikniþjónustan sf. - J.R. Slys. Að meðaltali deyja 83 á ári af slysförum (61 karl og 22 konur), þar af 26 í umferðarslysum, 15 í sjóslysum og drukknunum og 15 við slysafall eða byltu. A tveim ára- tugum hefur tíðni banaslysa lækk- að um nær helming. Sjóslysum hefur fækkað mikið en hlutfalls- lega meiri fækkun er í banaslysum af völdum falls eða byltu. Tíðni umferðarslysa hefur ekki breyst mikið. Sjálfsvíg. Ár hvert deyja 34 ís- Flensa að fjörtjóni Árið 1988 létust 1818 ís- lendingar og eru það fleiri á einu ári en verið hefur síðan á öldinni sem leið. Á það ber þó að líta að þjóðinni hefur verið að fjölga og síð- ustu áratugi hefur hlutfall aldraðra hækkað. Hins veg- ar voru dauðsföllin óvenju mörg árið 1988 miðað við ár- in á undan og eftir. Til dæmis dóu þá 94 fleiri en ár- ið áður. Aukningin er mest meðal áttræðra og eldri og að miklu leyti bundin við sjúkdóma í öndunarfærum, ekki síst inflúensu. Vorið 1988 geisaði einmitt skæð in- flúensa sem er talin bein dánarorsök í 44 tilvikum það ár og er þar með mann- skæðasta inflúensan síðan 1959. -jr. lendingar úr því sem í dánar- meinaskrá er nefnt sjálfsmorð og sjálfsáverki. Karlar eru í miklum meirihluta. Síðasta áratuginn hefur tíðnin lítið breyst. í stórum drátt- um er ekki mikill munur á tíðni sjálfsvíga hjá körlum frá því innan við tvítugt og fram yfir sjötugt. Hlutfallsleg skipting. Nær annað hvert dauðsfall er rakið til hjarta- og æðasjúkdóma, fjórða hvert til krabbameins en'tuttugasta hvert til slysa (sjá töflu og teikningu). Helstu dánarorsakir 1986 -90 Karlar Konur Hjarta- og æðasjúkdómar 46% 45% - Kransæðasjúkdómar 31% 24% - Heilablæðing o.fl. 8% 12% - Aðrir blóðrásarsjúkdómar 7% 9% Krabbamein 25% 25% - Lungnakrabbamein 5% 5% Lungnabólga 6% 10% Slys 7% 3% - Umferðarslys 2% 1% Sjálfsvíg 3% 1% Annað 13% 16% Skilgreiningar. Síðan 1981 hefur níunda út- gáfa alþjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeina- skrárinnar (ICD-9) gilt hér á landi. Helstu dánarmein eru flokkuð sem hér segir. Krabbamein: 140-208. Kransæðasjúkdómar: 410-414. Heilablæðing o. fl.: 430-438. Lungna- bólga: 480-486. Slys: E800-E949. Umferðar- slys: E810-E819. Sjóslys og drukknanir: E830- E838, E910. Slysafall og byltur: E880-E888. Sjálfsmorð: E950-E959. Heimildir. Dánartölur eftir sjúkdómum, aldri og kynjum voru fengnar hjá Hagstofu íslands. Tölumar vom staðlaðar miðað við íslenskan aldursstaðal 1956-75. Jótias Ragnarsson er ritstjóri Heil- brigðismála. Helstu dánarorsakir 1986-1990 Krabbamein Kransæða- sjúkdómar Lungna- bólga Anriað Heila- blæðing o.fl. Aðrir hjarta- og æðasjúkdómar HEILBRIGÐISMAL 4/1991 15

x

Heilbrigðismál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.