Samtíðin - 01.12.1934, Blaðsíða 18

Samtíðin - 01.12.1934, Blaðsíða 18
S AMTÍÐIN Meistari í íslenskum fræðum Kom inn! lieyrði ég sagt fyrir innan, — og ég lét ekki segja mér það tvisvar. Sæll Markús! Nei, komdu sæll. Það er nýtt að sjá þig. Gerðu svo vel og tiltu þér niður. Ég kem nú líklega á óhentug- um tíma. Þú ert náttúrlega að þræla í prófritgerðinni, — ekki satt? ónei, ekki þessa stundina. Ég var hérna með dálítið aukastarf sem ég var einmitt að ljúka við EFTIR PÉTUR QEOR0 . rétt áður en þú komst. — Nei, þú komst eins og þú værir kall- aður. Ég hefi sannarlega gott af því, að fá einhvem til að spjalla við dálitla stund. — Ósköp er langt síðan þú hefir litið inn. Ég held við höfum ekki talast við í fleiri missiri. Það er af sem áður var. Ójá, maður hefir í svo mörgu að snúast. Ég heyrði sagt að þú ins við fjörðinn. Það kom akandi í þeim stærsta og fínasta bíl, sem nokkru sinni hafði sést þar um slóðir, og þessum glæsilega bíl var ekið rakleitt út að Sveltu. Þar nam hann staðar og út úr honum steig vel búinn og tigulegur maður. Fólk- ið, sem streymdi að, ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum, þegar það sá þennan stórhöfðingja taka gömlu Þvotta-Guðríði í Sveltu í faðminn. Það hópaðist utan um þau og gat heyrt nokkuð af sam- talinu: — Ó, mamma, ég náði fyr- ir mörgum árum síðan í blað héð- an að heiman. Þar stóð, að þú vær- ir dáin. Ég syrgði þig, mamma, ég gleymdi þér aldrei. — Og svo komst ég af tilviljun að því í gær, að þú varst á lífi! — ó, mamma, 16 nú skal þér líða vel, nú skulum við aldrei framar skilja! Og svo tók þessi fíni maður — hann leit út eins og konungur, sagði fólk seinna — hann tók Guð- ríði gömlu í fangið og bar hana út í bílinn. Svo ók hann af stað. — Til þorpsins við f jörðinn kom hvor- ugt þeirra framar. — Síðan er sagan um strákinn frá Sveltu orðinn að æfintýri, sem fólk segir börnum sínum. — En eru menn orðnir mannúðlegri við fá- tæka, hungraða vesalinga fyrir því? Geta þeir nú betur sett sig í spor tápmikilla, þrjóskufullra ein- stæðings-drengja, sem ekki vilja biðjast vægðar? Axel Guðmundsson þýddi.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.