Samtíðin - 01.12.1934, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.12.1934, Blaðsíða 26
SJÁLFSTÆTT FÓLK Halldór Kiljan Haxness er kunn- áttumestur allra rithöfunda, sem nú rita íslenska tungu. Það er ekki fyrir glettni örlaganna, held- ur alvöru þeirra. Enginn, sem ritar íslenskt mál hefir lagt jafn mikið á sig, til að verða sjálfstæð- ur rithöfundur, sem hann. Til þess að öðlast sjálfstæði frumleil:- ans, hefir hann leitað upp allar EFTIR ARNÓR SIGURJÓNSSON hugsanlegar stílbrellur og öll hugsanleg viðhorf, kaotiskt við- horf, kosmiskt viðhorf, katólskt viðhorf og kommúnistiskt við- horf, svo að nokkur séu nefnd, sem byrja á k-i. Sitt hversdags- lega nafn, Halldór Guðjónssor, Þetta hefir tekist miklu betur en ég bjóst við. Ég skal nú segja þér hreinskilnislega eins og er, Georg. Ég hnoðaði saman þessari vísu í fyrra, og pabbi lét einn af skólastrákunum skrifa hana eftir upplestri. Afskriftin var ekki alveg nákvæm, eins og þú getur getið nærri, sumstað- ar sett i fyrir e og fleira því líkt. Og svo datt mér í hug að fara 24 til meistaraefnisins og vita hvað hann gerði úr þessu. Mín vísa var svona: Fóru hvatir fyrir, — fannir og ísar banna meiðum málma leiðir — menn tveir í hríðar sennu. óragir foldu feta, finna um siðir inni. Hurðir knýja þar harðir. Hark várð, er náðu marki.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.