Samtíðin - 01.12.1934, Blaðsíða 37

Samtíðin - 01.12.1934, Blaðsíða 37
SAMTÍÐIN Nýjar hækur: Sjálfsiæii fólk, eftir Halldór Kiljan Laxness: Þeita er sú bók, sem mest er lesin nú og mest umtöluð. XJv viidómum: »Hér er skáld á ferðinni. Halldóri fleygir svo stór- kostlega fram með hverri bók, sem hann skrifar, að furðu gegnir«. (Á. Ó. Morgunbl. 21/11 '34). »Enginn mun nú lengur neita H K L. um óvenj'ilega ritsnild og mikla skáldgáfu Hann cr eins og fjör- gammurinn og cins og afburðaskáldið. Þegar hann tekur á kostunum, glcymist alt nema snildin. í þcssari bók cru kaflar, scm að stílsnild og skáldskaparlist eiga ekki neinn sinn Jika í ísJenskum bókmentum«. (H. Hjörvar, AlþýðubJ. 21/11 '14). Bókin er 418 bls. að stærð og kostar 11 kr. heft og 13 kr. f vönduðu bandi. Kaupið hana heldur f dag en á morgun. Islensk úrvalsljóð, bestu kvæði bestu skálda vorra f prýðilegri útgáfu innb. f mjúkt alskinn. Út eru komin: Jónas Hallgrímsson, Úrvalsljóð. Bjarni Thorarensen, Úrvalsljöð. Einhver besta tækifærisgjöf, sem völ er á. Fagra veröld, ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 3. utg. kom ut í növ. 1934. Út' ritdómum: »Með þessari bók tekur T. G. sæti á bekk með þeim fáu útvöldu, sem gnæfa upp úr hagyrðingamergðinni, eru skáid með frumlega og skemtilega gáfu«. (Kr. Alb.. Morgunbl. 17/11 33). »Hér er nýr spámaður upprisinn vor á meðal, nýtt og ungt skáld, sem fer svo vel af staö, að hann mundi þegar skipa veglegan sess í bókmentum i hvaða landi scm væri«. (M. Ásg., AJþbl. 23/12 '33). »J>að cr um kvæði T. G. að segja, að þau eiga fylliJega skilið þær ágætu viðt., sem þau hafa fengið hjá þjóðinni Kvæðin eru yfirlcitt hvcrt öðru bctra«. (Ðcnj. Kr. Dagur 24/3 ’34). Verð kr. 5 heft og kr. 7,50 ib. f gott band. 1 og 2. útg. eru uppseldar, kaupið pessa útg áður en hún selst upp. Framhaldslíf og núiímaþekking, fræðibók um sálarrannsóknir nútímans eftir Jakob Jóns- son, prest á Norðfirði. EinaT H. Kvaran rith. ritar for- mála að bókinni Bókin er 208 bls. og kostar 6 kr. heft og 8 kr. innbundin í vandað band. Ofangreindar bækur fást hjá agfe gte ggkjlj bóksölum, en ef erfitt er að ná í fi^ einhverja þeirra, má panta þær ™ 10 »IS »1« s§ ^ 15 gegn póstkröfu frá útgefanda; IllíkciVttrsSlUt - SbhiÍ 35

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.