Samtíðin - 01.10.1938, Page 3
SAMTÍÐIN
Fljótar og greiðar sanigöngur
við umheiminn eru aðalundirsLa'ðah undir allri
verslun og viðskiptum.
Hverjum ber að þakka hinar góðu og reglu-
hundnu samgöngur, sem vér íslendingar höfum
við útlönd? Auðvitað fyrst og fremst Eimskipa-
félagi fslands.
Félagið hefir nú sex vönduð og vel útbúin
skip í förum, er sigla 60—70 ferðir árlega milli
íslands og lielstu nágrannalandanna og annast
einnig strandferðir hér við land að svo miklu
leyti, sem unt er.
Eflið islenskar siglingar með þvi að ferðast
og flytja vörur yðar einungis með skipum
Eimskipafélags Islands
SLIPPFÉLAGIÐ
í BEYKJAVÍK
Símar: 2309 - 2909 - 3009. Símnefni: Slippen
Höfum ávalt miklar birgðir af allskonar efni til skipa og
l)áta, svo sem: Eik, Furu, Teak, Brenni, allskonar Málningar-
vörur, Saum. —
Framkvæmum báta- og skipaaðgerðir. — Smíðum alls-
konar báta, stærri og minni.
Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega og sendar um
alt land. —
Snúið yður beint til vor með pantanir vðar, og vér mun-
uin gera yður ánægðan.
E f 1 i 3 innlendan iðnaðl