Samtíðin - 01.10.1938, Blaðsíða 16
12
SAMTÍÐIN
skipsins, og gat þar að lesa, auð-
vitpð á dönsku:
Hvít ull 90 aura.
Mislit ull 45 aura.
i flaska af brennivíni 1 króna.
Ég' skal taka það fram, að ullar-
verðið var auðvitað miðað við pund,
og að annað en þetta var alls ekki
auglýst við opið á þuðinni okkar
i lest skipsins.
Skömmu eftir að skipið var lagst
við festar á Breiðdalsvík, tóku við-
skiptamenn að streyma að. Sveita-
fólkið kom ríðandi með misniun-
andi langar lestir af áburðarliest-
um. Bændur færðu okkur ull, sem
var aðalsöluvara þeirra, en auk
þess smjör og ost. Sjávarbændur
komu enn fremur með saltfisk.
Stýrimaður okkar bafði bækistöð
sína í framlest skiiisins. Þar veilti
liann afurðum bænda móttöku og
vó þær, en afgreiddi jafnframt alla
þá þungavöru, sem við höfðum til
sölu. Starf hans samsvaraði þess
vegna starfi utanl)úðarinanna eða
pakkhúsmanná í kauptúnunum. En
i sjálfri verslunarbúðinni stóðum
við á þönum, verslunarmaðurinn
frá Djúpavogi og' óg, meðan skip-
ið lá á Breiðdalsvík, og afgreiddum
álnavöjru, smávöru og piatvöiru i
smærra stíl. Við unnum dag og nótt,
enda þurfa ungir menn ekki mikinn
svefn í íslenska bjarlnættinu á vor-
in! Mesta erfiðið var auðvitað í því
fólgið, að skilja íslenskuna og gera
sig skiljanlegan. Einkum man ég,
hve örðugt ég átti með að segja
tuttugu og þrír o. s. frv., því að ís-
lendingar telja alt öðru vísi en Dan-
ir. En lipurð og ástúð viðskiptavin-
anna létti mér starfið, og all gekk
þetta eins og í sögu.
Þarna komu bændur ásamt kon-
um sínum, börnum og vinnufólki
á öllum tímum sólarhringsins. Og
þegar fólkið kom lil strandar, kall-
aði það:
— Merkúr, ohoj!
Var þá báti tafarlausl skotið í
land, og fólki og íslenskum afurð-
um því næst róið út í versluiiar-
skipið. Jafnskjótt og fólkið var
komið um borð, gædduni við því
á kaffi og' liagldabrauði, því að all-
af var lieitt á katlinum hjá okkur.
Þegar fólkið var búið oð liressa sig
á kaffinu, fór það tafarlaust ao
versla. í höfuðbók okkar voru nöfn
allra bænda, sem áttu verslunax-
sókn til Breiðdalsvíkur, og áttum viö
að bíða þess, að þeir kæmu til skips
allir með tölu. Úttekl og innlegg
livers einasta viðskiptavinar var í
færð vendilega inn í höfuðbókina.
Þegar útlekt bóndans var lokið, féld:
hann að vita, hvernig sakir lia'
stæðu við verslunina. Venjuleg'
fór þetta fram með þeim liætti, að
bóndi spurði: „Ilvað á ég nú eftir
í peningum?“ Ef hann álti t. d. 16
krónur lijá versluninni og spurði,
hvort liann gæti fengið þær borg-
aðar, var vanaviðkvæðið bjá okk-
ur: „Nei, slíkt kemur ekki til nokk-
urra mála; þú verður að kaupa
meira!“ — Þá leit bóndi í kringum
sig og bað konu sína að atliuga
með sér, livort þau þyrftu ekki á
fleira að lialda. Keyptu þau síðan
fyrir 4 krónur. Nú vildi bóndi fá
þessar 12 krónur, sem liann álti hj