Samtíðin - 01.10.1938, Side 23

Samtíðin - 01.10.1938, Side 23
SAMTÍÐIN 19 TWTARCEL NICOLAS hafði aldrei ■LVA verið við kvenmann kendur. Hann hafði leigt sér herbergihjáfjöl- skvldu úti í Etoile-hverfinu, en fjölskyldan hafði aldrei látið sér neitt ant um liann, enda þótt hánn liefði búið hjá'henni um þriggja ára skeið og jafnan greitt húsaleiguna með stökustu skilvísi. Hins vegar fór liann alls ekki varhluta af skemtunum. Hann fór í bíó tvisvar í viku, og valdi þá með mestu ná- kvæmni einmitt þær myndir, sem fjölluðu um svipuð lífskjör og hann átti sjálfur við að búa. Sá var þó munurinn, að allar biómyndirnar enduðu vel. Þær sýndu menn, sem að vísu voru engir afreksmenn, en fengu þó jafnan að ílokum óskir sínar uppfyltar. Þegar Marcel Ni- colas sat í híó, dreymdi liann oft, að hann væri orðinn hátt hafinn yfir skrifstofustarf sitt í Bue Scribe, en sá staður var nú langt fyrir neð- an hillingar mannlifsins. Þegar hann kom heim úr kvik- mypdahúsinu, lá hann oft lengi vakandi í rúminu sínu, lokaði aug- unum og lét sig dreyma lieila kvik- mynd, þar sem hann var sjálfur aðalhetjan. Og kvikmyndadraum- urinn var eitthvað á þessa leið: Marcel Nicolas gekk djarflega að hurðinni fyrir þvi allraiielgasta og drap á dyr. Án þess að biða eftir svari, opnaði hann dyrnar og lét sér hvergi bilt við verða, þó að forstjórinn sprytti upp úr stólnum af eintómri undrun \dir því, að hann, óbreyttur skrifstofuþjónninn, skyldi koma inn fyrirvaralaust og óboðinn. Minnist merkisdaga í lífi yðar með því að láta taka af yður --- NÝJA LJÓSMYND ---- á ljósmyndastofu Signrðar Guðmundssonar, Lækjargötu 2. — Sími 1980. Heimasími 4980. STEINDÓRS BlLAR BESTIR ÖRUGGIR BÍLSTJÖRAR Hringið i sima 1580, ef yður vantar bil.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.