Samtíðin - 01.10.1938, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN
23
una. Jú, marghleypan lá þar, eins
og hann liafði skilið við hana. Rétt
á eftir var honum sagt, að forstjór-
inn vildi tafarlaust finna hann. Þeg-
ar slíkt vildi til, datt Marcel Nico-
las altaf fyrst í hug, að nú ætti að
hækka hann i tigninni og veita hon-
um launaviðbót, án þess að hann
hefði nokkra ástæðu lil þess að ætla
slíkt.
— Segið þér mér, sagði forstjór-
inn kuldalega, — hvað á það að
þýða, að þér komið vopnaður hing-
að í skrifstofuna? Eruð þér orðinn
kolbrjálaður? Skiljið þér ekki, að
með því að koma við vopnið með
yðar minsta l'ingri, getið þér slein-
drepið einhvern bráðduglegan mann
fyrir mér í skrifstofunni. Þér ætl-
uð skilið, að ég segði lögreglunui
að hirða yður. Og ef þér álpist hing-
að oftar með þetla skotvopn yðar,
skal ég sjá um, að við losnum fljót-
lega við yður ....
Marcel Nicolas var það Ijóst, að
áheyrninni var lokið, og hann hypj-
aði sig í skvndi út lir einkaskrif-
stofu forstjórans. Um leið og hann
þokaði sér út úr dyrunum, heyrði
hann, að forstjórinn tautaði:
— Að vera að álpast með skamm-
byssu....... Þessi andsk .... rag-
geit!
Fulltrúinn og' skrifstofustjórinn
voru háðir staddir í fremri skrif-
stofunni, þar sem Marcel Nicolas
vann, er liann kom út frá forstjór-
anum. Þeir héldu háðir Iilæjandi
leiðar sinnar, er þeir sáu liann.
Það, sem eflir var dagsins, köll-
uðu allir hann herra Dillinger, Al
FAABERG &
JAKOBSSON
skipamiðlarar.
Afgreiðsla fyrir
EIMSKIPAFÉLAG
REYIÍJAVÍKUR,
s.s. HEKLA og s.s. KATLA.
Sími 1550. Símnefni: Steam.
Hafnarstræti 5. — Reykjavík.
Framleiðir eftirtaldar vörur:
Olíufa.tnað og Sjóklæði allskonar,
Vinnuvetlinga, blá og rauð fit,
Rykfrakka, karlmanna,
Gúmrníkápur, unglinga og
Gúmmísatínkápur, kvenna.
Varan er fyrsta flokks og það besta
er ætíð ódýrast.
Sjóklæðagerð íslands H/F
Reykjavík.
Símar 4085 og 2063.