Samtíðin - 01.10.1938, Qupperneq 30

Samtíðin - 01.10.1938, Qupperneq 30
SAMTÍÐLN 26 þeim áskotnast íneð samningi, held- ur einungis með sigurvinningi. El' þeim verður gefin Danzig, nnmu þeir samstundis krefjast þess, að þeir fái landskiká þann, er Pólverj- ar eiga að Eystrasalli. Eái þeir sneið af Holtsetalandi, munu þeir von- um bráðar krefjast landsvæða í Belgíu og Danmörku. Slík tilköll eru á stefnuskrá Hitlers. Ef Þjóðverjar ætla sér að vinna sigur, er sú sigurvon þeirra ein- göngu bundin við París. Hver veitti þeim Versala-smánina? Frakkar. Enginn-Þjóðverji hugsar framar um það, að í heimsstyrjöldinni var jjýská stjórnin stáðráðin i því, að leggja eignarliald á öll þau land- flæmi, sem herir hennar höfðu náð langarhaldi á, og setli hún þá Rússum þeim og Rúmenum, er beð- ið böfðu ósigur 1‘yrir þýska liern- um, afarlcosti. Það, sem greypt er inn í sál sér- hvers skólabarns í Þýskalandi, eru atburðir þeir, sem gerðust í spegil- salnum i Versölum, þar sem tígris- dýrið (þ. e. Clemeneeau) sat og neyddi Þjóðverja til að undirrita friðarsamninga, sem afvopnuðu þá. Endurminningin um þennan atburð er stórvel til þess fallin, að vekja nýja styrjöld. Hún hefir vakið í brjóstum Þjóðverja þá kend, að þeir hafi verið undirokaðir, og þá smán hyggjast þeir að hreinsa af sér, hvað sem það kostar. Það er misskilningur, er menn halda því fram, að Hiller sé ekki þýskur i anda. í lýðæsingastarfsemi sinni sameinar hann þær tegundir áróðurs, sem megna að gera Þjóð-

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.