Samtíðin - 01.10.1938, Side 34
30
SAMTÍÐIN
ENSKUR TAUGALÆKNIR
kemst þannig að orði:
Flest taugaveiklað fólk þjáist
af því, að það liefir of lítið að gera.
Iðjuleysi er böl, sem drepur miklu
fleira fólk lieldur en vinna. Reyn-
ið að koma þvi svo fyrir, að þið hal'ið
altaf nóg að starfa, andlega og lík-
amlega. Látið ekkert tækifæri ónot-
að, og reynið að njóta hvers slarfs i
eins ríkum mæli og auðið er. Það
er vafalaust hollara að leggja líf sitt
í hættu vegna of mikillar vinnu lield-
ur en að láta sér leiðast vegna iðju-
levsis.
— Jæja, svo Elsa er trúlofuð.
Hver er sá hamingjusami?
Vafalaust faðir hennar.
„Sjálfs er höndin hollust"
íslendingar hafið þér kvnnt yður nýjungar
vorar í fatadúkum, bandi, skó- og skinnfatnaði.
Ef ekki, þá lítið inn næstu daga og sannfærist
um gæði innlendrar framleiðslu.
Klæðaverslun. — Saumastofa. — Skóverslun.
Yerksmiðjuútasalan.
Q4i un - Jðunei,
AÐALSTRÆTI.
Sjónarmiö
mannætunnar
Ég álti eitt sinn lal við gamla
mamiætu. Þegar ég sagði henni frá
behnsstyrjöldinni, langaði hana
mjög til að fræðast um, hvernig
Evrópu-menn befðu farið að því að
eta öll þau ósköp, sem til féllust af
mannakjöti í stríðinu. Þegar ég
sagði mannætunni, að Evrópumenn
ætu ekki fallna óvini sína, leil ln'm
á mig með skelfingu i augnaráðinu
og spurði, hvers konar óbótamenn
það væru, sem dræpu menn að á-
stæðulausu.
Bronislaw Malinowski.