Samtíðin - 01.10.1938, Side 13

Samtíðin - 01.10.1938, Side 13
SAMTÍÐIN Kaj Munk: Jörðin logar [Þegar leikrit sira Kaj Munks, Hann situr við deigluna, var frumsýnt i Khöfn fyrir nokkrum döguni, samdi höfundur eftirfarandi smágrein, sem vér leyfum oss Iiér með að birla í íslenskri þýðiiigu.] Ritstj. JÖRÐIN stendur 1 björtu báli. Þau tímabil liafa komið í sögu mannkynsins, að menn hafa verið í þann veginn að gleyma þessu. Við, sem nú lifum, eigum ekki slíku láni að fagna. Ekki sjaldnar en 7 daga i bverri viku verðum við þess vör, að okkur hef- ur verið varpað inn í bálandi og snarkandi eldsloga. Er það Surtarlogi eyðingarinnar, sem umlykur okkur? Við vitum það ekki. Hjörtu okkar herpast oft sam- an af hræðslu við, að svo sé. En kristin trú segir, að eldurinn, sem umlykur okkur, sé loginn undir deiglunni. Hún getur ekki sannað Jietta og' reynir það heldur ekki. Hún segir það aðeins, af því að lienni hefur verið skýrt þannig frá. Jörðin er í deiglunni. Guð kristinna manna er voldug- ur. Hann er svo voldugur, að hann lætur sér ekki annað líka en að hafa guð fyrir kyndara í smiðju sinni. Það er guðinn í víti, sem mokar kolum á bálið, er logar undir deiglu drottins. Þess vegna er bit- inn svona ægilegur. En það á hann sjálfsagt að vera, til þess að bræðsl- an takist vel. Ö Skyldi hún liepnast? Hvað vitum við mennirnir um slíkt? Sprenging getur hleypt öllu í bál og brand. Einnig getur alt orðið að gjalli. Kristindómurinn sviptir okkur ekki eftirvæntingunni; liann er trú okk- ar i þessum sorgarleik. En kristindómurinn heldur því fram, að þetla, að því er virðist ó- skiljanlega alheimsbál skelfingar- innar, sé til orðið í ákveðnum til- gangi. Og bann skapar draumkenda von um tilveru i nýjum heimkynn- um og um nýja jörð, þar sem rétt- lætið muni búa. Hann situr við deigluna, sonur méistarans sjálfs, bæði við deiglu alls mannkynsins og bvers einstak- lings. OSCAR WILDE sagði meðal annars: Það ætti að banna mönnum með lögum að fórna sér fyrir aðra. Slíkt hefur siðspillandi áhrif á þá, sem fórnina þiggja. Ef menn búast við því óvænla, sýna þeir og sanna, að þeir eru skynsemi gæddar verur, sem kunna að fylgjast með timanum. Þeir, sem eru vel upp atdir, mót- mæla því, er aðrir segja. Þeir vitru mótmæla sjálfum sér. í nótt, þegar ég kom heim, varð konan mín „historisk". — „Hysterisk“ átti við?! — Nei, historisk; hún grýtti öll- um sagnfræðibókunum mínum í höfuðið á mér.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.