Samtíðin - 01.10.1938, Side 31
SAMTÍÐIÍV
verja æðisgengna. Þar eru fólgin
þau áhrif, sem dáleitt hafa alla
þýsku þjóðina. fmyndið yður ekki,
að lienni sé stjórnað af einum
venjulegum fiokki! En þó að milj-
ónir þýskra þegna séu óánægðar,
hefir enginn kjark i sér til að malda
í móinn. Það er kvartað um dýrtíð,
feitmetisskort, lágl kaup, skort á
málfrelsi, en ekki í því skyni, að
verið sé að magna byltingu í land-
inu.
Þjóð, sem heldur kýs skipulag en
frelsi, gerir ckki uppreisn. Aginn,
sem á nýjan leik hefir lagsl eins
og mara á þýsku þjóðina, er lienni
miklu fremur runninn í merg og
bein heldur en óþægilegt sjálfræði.
Síðasta maí endaði Hitler ræðu sína
með því að endurtaka þrisvar orð-
ið Gehorsam (þ. e. hlýðni), og vitn-
aði útvarpið þá ljóslega um þá
hrifningu, sem þessu ástsæla orði
var fagnað með. Hlýðni er fvrirlit-
in í Frakklandi, en dásömuð í
Þýskalandi.
I raun og sannleika er undir-
slaða Hitlersstjórnarinnar mjög í
æll við yfirgnæfandi meirihluta-
vald. í 300 ár réðu einkennisbún-
ingar í Þýskalandi; viðhöfn, skraut-
legar hersýnirigar og fánar voru
hinar mestu dásemdir í augum
þjóðarinnar. Enginn borgari gerði
þar nokkru sinni uppreisn gegn her-
aganum. Þýskaland er eina rikið í
Evrópu, þar sem þjóðin liefir aldrei
gerl raunverulega uppreisn.
Einkennishúninga- og fánavið-
höfnin livarl' þau 14 ár, sem lýð-
veldið slóð, því að forkólfa þess
skorti hugkvæmni. Þegar fvlking-
Sími 1132. Sími 1132.
Georg & Co.
PAPPAUMBÚÐIR.
Barónsstíg- 2. Reykjavík.
Framleiðum allar pappaum-
búðir — smáar sem stórar —
ú r b e s t u efnum. —
Leitið tilboða. Sanngjarnt verð.
Einasta verksmiðjan á íslandi.
K O L
SALT
h/fK0L&SALT