Samtíðin - 01.10.1938, Page 28
24
SAMTÍÐIN
Cupone og öSrum ])ess háttar nöfn-
um.
En daginn eftir kom Marcel Ni-
colas elcki til vinnu sinnar, og tveim
dögum seinna fanst lík hans úti í
Boulogneskóginum. Að þessu sinni
hafði liann notað skammhyssuna.
(Þýtt).
ÖRF Á eintök eru enn til af
Samtíðinni frá upphafi, sem
seljast fyrir niðursett verð.
(ierist áskrifendur nú þegar
og eignist alt ritið frá upphafi
til næstu áramóta fyrir sam-
tals kr. 20.00 — fimm árganga,
ca. 1(500 hls. Samtíðin öll er að
verða ófáanlégt rit. Slik ril
verða geysiverðmæt með aldr-
inum.
ÖLDRYKKJA
MANNKYNSINS
Svo er talið, að samtals séu
druknar 130 miljónir hektólítra af
öli á ári hverju i heiminum. Mesta
öldrykkjuþjóðin eru Þjóðverjar;
þeir þamba árlega 10 milj. hektó-
lítra. Næstir eru Englendingar með
3(5 milj. hl. Belgir drekka 14 milj.
hl., Frakkar 11.4 milj. og Tékkar
7.4 milj. I Þýskalándi var þó meira
drukkið af öli fyrir lieimsstyrjöld
eu nú á dögum, og er það skýrt
þannig, að í vissum hlutum lands-
ins sé fólk nú liorfið frá öldrykkju
og lekið að drekka vín í staðinn.
Eins og nærri má geta, eru tölurn-
ar hér að framan harla ónákvæm-
ar.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
Stofnaður með lögum 14. júní 1929.
\ Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri
stjórn og er eign ríkisins.
| Trygging fyrir innstæðufé í bankanum er
ábjTgð ríkisins auk eigna bankans sjálfs.
| Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti.
Tekur á móti og ávaxtar fé í sparisjóðsreikn-
ingi og viðtökuskírteinum.
AÐALAÐ8ETDR BANKAN8 ER í REYKJAVÍK,
AD8TDR8TRÆTI 9. - ÚTIBD Á AKDREYRI.