Samtíðin - 01.10.1938, Side 29
SAMTÍÐIN
25
Emil Ludwig :
HIN PÝSKA SÁL:
S ve rð i ð
[Höfundur þessarar greinar er mörg-
um íslendingum kunnur fyrir ævisögur
sínar; hann er einn þeirra þýsku rithöf-
unda, sem hefir 'verið visað úr landi].
I dag stendur veröldin andspænis
þýsku þjóðinni jafn reiðubúinni til
að berjast og falla, jafn hlýðinni,
æfðri og vígbúinni og bún var árið
1914. En þá stóð þjóðlífið í Þýska-
landi nieð miklum blóma, þjóðin
var starfsöm og' framtakssöm, ef til
vill nokkuð hrokafull, en mannúð-
leg, og það til þeirra nnina, að ekki
hefði verið hægt að siga lienni i
stríð, nema um sjálfsvörn hefði ver-
ið að ræða. Nú á dögum finna Þjóð-
verjar hins vegar þróttinn svella i
hverri taug, en þeir álíta, að aðrar
þjóðir geri þeim rangt til. Þeir álita
sig borna til valda, en telja sig hafa
verið svikna um sigur. í dag standa
Þjóðverjar albrynjaðir andspænis
heiminum og krefjast hefndar.
Þýska þjóðin er í dag enn þá ægi-
legri fyrir þá sök, að hún er ekki
að herjast fyrir varðveislu, heldur
fyrir endurreisn þess, sem liún
nefnir heiður sinn.
Þjóðverja vantar nefnilega hvorki
hráefni, nýlendur né rússneskar
kornekrur. Þá vantar það, sem er
enn þá lnigsjónakendara en alt
þetta. Þeir sækjast ekki eftir striði
í því skyni að eignast olíulindir eða
baðmullarekrur, heldur lil þess að
vinna sigur.
Þeim nægir ekki, að heimurinn
dáist að fjögra ára vörn þeirra í
heimsstyrjöldinni, né að liann lofi
þá á liverl reipi fyrir nútímavís-
indi þeirra, siglingar, flugafrek, rit-
liöfunda, tónskáld, efnafræðinga og
líffærafræðinga. Slikt er ekki lieið-
ur á hermannaþjóðar visn. Iljá
lienni er það talinn heiður, að vinna
sigur með vopnum. I leikjum sín-
um skortir Þjóðverja einnig þann
anda, sem ríkir á énskum leikvangi.
Þjóðverja næg'ir ekki að vinna leik,
heldur fyrirlítur liann einnig þann,
sem l)íður þar lægra lilut.
Nú er svo komið, að Þjóðverjar
munu ekki sætla sig við neitt, sem
Plattsólar.
Tökum að okkur almennar
fótaaðgerðir svo sem: Lík-
þorn, sigg, vörtur, niður-
grónar og þvkkar neglur, fót-
raka, kuldabólgu og fleira.
N u d d: Grennum fótleggi,
platlfótsnudd, nuddum
þreytta fætur.
— Handsnyrting. — Metatarsalsólar. -— Opið frá kl. 10—6.
ÓLAFÍA ÞORGRÍMSDÓTTIR — LILJA HJALTADÓTTIR